Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 22
20
SYRPA, I. HEFTI 1915
En ekkert iiugboð hafði eg um nein
nánari atvik að því nema að eg
þóttist vita að cg yrði eigi fyrir því
sjálfur.
Eg verð að álíta, að hugboð sem
þessi, geti eigi átt frumrót sína að
rekja til iriannsins sjálfs. Hugur
hans og sál verða að fá það frá ver-
um utan að. Miklar líkuv eru til,
að þœr geti vitað margt fyrir, og
þess meira, sem þær standa á liærra
stigi. Iiugsun og sái geta að sönnu
ráðið í margt eftir líkum. En að
þær sjái eða fái frá sjálfum sér vitn-
eskju um það fyrirfram, sem engin
líkindi eru til, er ástæðulaust að
hugsa að geti átt sér stað.
Dauða Jóns tók eg mér nærri. Eg
á ætíð erfitt með að sætta mig við,
þegar ungir og efnilegir menn eru
snöggiega burtkaliaðir. Hann var
mér auk þess mjög geðfeldur. En
l>að sem mostu skifti, var þó það,
að eg ásakaði mig fyrir dauða iians.
Eg var nær sannfærður um það, að
iiefði eg fárið í tíma út á Blönduós,
myndi dauða Jóns eigi hafa borið
að í það sinni. Mér var því atburð-
ur þessi mjög minnisstæður. En
setjum nú svo, að eg iiefði getað
komið í veg fyrir siysið, þá liefði eg
skoðað hugboðið sem aðra mark-
ieysu.
Sendiför að Sveinsstöðum.
Það ber að iikindum eigi ailsjald-
an við, að hugboð bjargi mönnum
frá oráðum bana. En þegar dauð-
inn verður umflúinn, vita menn
s.ialdnast anm.ð, en að hugboðm
hafi verið maikleysa. Eg vil hér
nefna eitt dæmi af mörgum.
Það mun liafa verið fjórum árum
síðar en Jón druknaði, að eg sendi
einu sinni j-íðandi mann að Sveins-
stöðum. Mlkið liörsl var á jörðu
og varasamt að ríða hart. Degar
maðurinn var um það leyti að snúa
heimleiðis, greip mig viðlíka sterkt
lmgboð cins og daginn sem Jón
druknaði. En hugboðið var um
það, að sendimaður minn inundi
rfða hart og ógætilega á vissum stað
eftir Ásnum, en svo heitir hluti af
leiðinni. Dar þóttist eg sjá glögg-
lega í huganum hestinn detta,
manninn kastast fram af honum
og liöggva gat á höfuð sér til bana.
Einnig fanst mér eg heyra ljóslega í
huganum þessa ákveðna skipun:
Komdu í veg fyrir þetta. Mér var
enn svo minnisstæð druknun Jóns
og tómlæti initt þá, að eg tók þegar
hest og reið af stað. Eg mætti
manninum þegar liann var nær því
kominn að Ásnum. Sagði eg hon-
um, að eg hefði brugðið mér þetta
að gamni mínu. Eórum við að
spjalla ýmislegt saman og riðum í
hægðum okkar. Stakk eg svo upp
á því,við hann, að við gengum um
stund, af því að svo mikil liörsl
væri á næsta kafla, en það var þar,
sem mér þótti slysið vilja til.
Ekkert bar við, en þá er spurning-
in: Var nokkuð að marka hug-
boðið? Því getur enginn svarað á
því stigi, er vér stöndum nú. Ilug-
boðin eru skoðuð sem heimska, ef
komið verður í veg fyrir að þau
rætist.
Eg get og eigi annað álitið, að
hugboð liafi mörgum að bana orðið.
Annað hvort af því, að hafa verið
skakt skilin cða þau hafi verið fram-
leidd til að bana manninum. En
við alt þetta virðist mér koma fram
afarþungráðin gáta. Ilvers vegna
var liugboðið um druknun Jóns svo