Syrpa - 01.07.1915, Side 65
TIL MINNIS.
Gamalt œfintýri,
Engisprcta, sem var hálfdauð úr
hungri og kulda, kom í byrjun vetr-
arins að býflugnabúi og bað býflug-
urnar allra auðmjúklegast að
hjálpa sér um dropa af hunangi til
að bæta dálítiö úr neyð sinni.
Ein býfiugan spurði engisprett-
una hvernig hún hefði varið tím-
anum á umliðnu sumri, og hvernig
á því stæði, að hún liefði engan
forða iil vetrarins.
“Eg lief varið tímanum einstak-
lcga skemtilega,” mælti engisprett-
an, “eg hef etiö og drukkið, því nóg
var þá liægt að fá með iítilii fyrir-
liöfn og svo lief eg sungið og leikið
mér, en ekki lief' eg getiö verið að
liugsa um þennan leiðinlega vetur,
meðan liann var ekki kominn.”
“Þá föruin við öðruvísi að ráði
okkar,” svaraði býflugan. “Við
vinnum baki brotnu frá morgni til
kvölds alt sumarið, til þess að .safna
okkur vetrarforða, því við höfum
það hugfast, að veturinn getur ver-
ið langur og strangur, og þá enga
björg að fá. En þeir sem ekki gera
annað en eta og drekka, syngja og
loika sér að sumarlaginu, mega bú-
ast við skorti, örbrigð og bjai-gar-
leysi, þegar vcturinn kernur.”
Föihurlandsást.
Þegar Hannibal hóf ófriðinn við
Kómverja, er sagt að hann hafi dáð
mjög föðurlandsást kvenþjóðar-
innar, sem komið liafi fram í því,
að konur hafi skorið hár sitt til
þess að nota mætti það í boga
strengi.
í ófriði þeim er nú stendur yfir,
er mælt að hefðarmær ein frönsk,
liafi látið skera hár sitt, forkunnar
fagurt, og sent til Parísarborgar, og
iagt fyrir að þar skyldi það selt til
ágóða fyrir þjóðræknissjóð fóstuv-
iands síns.
Músik í skotgröfum.
Þótt hornaðaræfin sé liörð og
kosturinn oft þungur, er þó dásam-
legt hve hermönnunum tekst jafn-
aðarlega að lialda sínu góða skapi.
Umkringdir af óvinasveitum á alla
vogu og standandi augliti til aug-
litis við sjálfan dauðann, lialda
stríðshetjurnar uppi sinni venju-
legri háttsemi; leika knattleik,
syngja þjóðernissöngva og .hlusta
á músík.
Allir kannast við lagið “It’s a
Long VVay to Tipperary,” það iiefir
liljómað frá eyra til eyra um skot-
grafirnar og vígvölluna, og dreift
og sópað burtu hinum ömurlegu
stríðsáhyggjum, líkt og andvarinn
klýfur þokumökkinn og þeytir síð-