Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 31

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 31
SYRPA, I. HEFTI 1915 29 an og lá þar oins og dauður. Áttu þeir bóndi mikla erviðleika með að koma honum inná básinn. Ekki leit hann við töðunni í stallinum, eða öðru sem reynt var að bjóða honum. Yar hann allur í einu svita iöðri og skaif á beinum. Magnús sá nú að alt þetta ferðalag var gert fyrir gíg, og árangurslaust að bíða þar náttlangt í von um að boli yrði ferðafær að morgni næsta dags. Enda hefði hann þá ekkert erindi að Grjótnesi. Kvaddi fólkið og hélt heim. Sagði hann liúsbónda sínum nákvæmlega frá ferðalag- inu og hvar boli væri. Líka gat hann þess hvað samviskan biti sig sárt fyrir að hafa verið orsök í því hvað nautið væri illa leikið, svo líf. legt og fjörmikið sem ]>að hefði ven ið fyrsta sprettinn, því þá hefði hann þurft að hafa sig aliann við að hlaupa undan því, og einu sinni hefði boli komið blásnoppunni undir rassinn á séi' og lient sér ó- þyrmiiega til svo sér liefði legið við falli, en svo hert á ferðinni svo það stríkkaði á taumbandinu aftur. En það er af bola að segja að liann var í Leirhöfn í 3 vikur. Eyrstu dagana dróg hann ekki í sig strá, en lá lengst og rétti frá sér haus og fætur, en svo fór hann að smá hressast, en lengi gekk honum mjög illa að standa á fætur sökum harðsperru. Þegar hann var álitin ferðafær var Magnús látinn leiða liann til baka; gekk þá boli við hlið lians eins og meinlaus rakki og segir sagan að aldrei hafi borið á ilsku í honum frá því. Bóndinn á Valþjófsstöðum tók Magnúsi með mestu virktum, bauð honum til stofu, veitti lionum brennivín og lofaði mjög dirfsku hans og fráleik. Plaug nú sagan af þessu ferðalagi út um nærliggjandi sveitir og dáð- ust allir að Magnúsi.—(Meira.) TIL MINNIS. Benerfictas XV. Svo heitir hann yfirhöfðingi katólsku kirkjunnar, sá er nú situr á páfastóli. Og nií eru liðin 156 ár síöan nokkur páfi hefir borið það nafn. Sá er næstur var á undan honum, sat að völdum frá 1740 -1758. Og voru hans átján stjórnarár næsta ervið, með því að alt logaði í ófriði í hinum katólsku löndum. Allir páfarnir, sem báru Benedictusar nafnið, sátu á páfastóli á tímabilinu frá 573—1758. Hinn fyrsti ríkti frá árinu 573 -578; stofnandi munkareglunnar alkunnu sem við hann er kend og útbreiddist svo mjög á miðöldunum um hir.n kristna heim. Gregorius scxtándi sat að völdum frá 1831—1846. Alls hafa tuttugu og þrír páfar borið Johns nafn, og eru miklar líkur fyrir því, að það sé nú alveg burtskafið af nafnaskrá páfadómsins, með því að enginn hefir það borið síðan árið 1415. Fjórtán páfar hafa borið Clements nafn cn þrettán Leos. Nú er eftir að vita hvað Benedictusar nafnið verður þrautseigt. Gangstáttir úr gleri. Fyrir nokkru var tekið upp á því í borginni Lyon á Frakklandi að lcggja gangstéttir úr gleri í staðinn fyrir að nota til þess steinsteypu eða flísagrjót Glerplötur þessar eru ferkantaðar — átta þumlungar á hvern vcg, og lagðar á líkan hátt og þakspónn, og kvað hafa gefist mjög vel. Vera traust- ara en érJót Pg miklu ódýrara. Bráðum göngum vér líklega á postulíns stéttum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.