Syrpa - 01.07.1915, Side 49
SYRPA, I. HEFTI 1915
47
á móti herdeildum Napóleonsá Spáni
taldist til,aB eitt skot af hverjum 600
heföi hitt franskan bermann; og fyr-
hvern franskan hermann, sem var
drepinn í þeim orustum eyddu Eng-
lendingar fleiri hundruðum punda
af hlýi. MeBan sléttu hlaupin voru
notuB, fóru kúlurnar eilthvaB út í
bláinn og þaS mátti heita tilviljun ef
þær hittu pað, sem miðað var á, á
nokkuð lðngu færi; en eftir aB fariB
var að nota skoruhláup, sem gáfu
kúlunni langt um stöBugri i ús, jókst
hæfnin og skotfæraeyBslan minkaBi
að sama skapi. Byssur þær, sem
nú eru notaðar í brezka hernum,
vega rúmlega9 pund. Þeim verBur
miðað nákvæmlega á yfir 8000 feta
færi, og þær skjóta 10 skotum með
næstum engu millibili. Fallbyss-
urnar, sem Þjóðverjar noluBu til aB
eyBiIeggja meB virkin í Liege og
Namur hafa 16 þumlunga hlaupvídd
og senda frá sér sprengikúlur 8 til
9 mílur; þessar fallbyssur er af allra
nýjustu gerð. En Frakkar hafa þó
langskeytustu og hraBskeytustu
fallbyssurnar, sem notaBar eru á
landi, aö undanteknum umsáturs-
byssum Þjóðverja.
Rússar hafa stærstan landher af
öllum þjóðum. Á ófriðartímum er
her þeirra hérumbil fimm miljónir
og fjögur hundruð þúsund manns.
Næstur er her Þjóðverja, nærri hálf
fimta miljón á ófriBartímum. Frakk-
ar hal'a fjórar miljónir og Austurrík-
ismenn hálfa þriðju. Bretar hafa
minstsn landher af stórveldunum,
eitthvað rúmlega sjö hundruB þús-
undir, eu auBvitað’ geta þeir bætt
afarmiklu viB með útboði hvenær
sem þeir þurfa á að halda. Allur
her Breta er sjtlfboBaliB, og er hverj-
um manni í honum goldið kaup. Ó-
breyttir liðsmenn fá frá 25 til 40
cents á dag. í öllum öðrum löndum
í Norðurálfunni er hernaöarskylda;
verður hver maður, sem ekki fær
afsökun vegna heilsubrests að vera
í hernum tiltekinn tíma og gegna
herþjónustu kauplaust. Á Þýzka.
landi er herþjónustutíminn tvö ár
fyrir þá sem eru í fótgönguliðinu,
þrjú ár fyrir þá sem eru í riddara-
liðinu, og eitt ár fyrir þá sem hafa
tekið próf við hærri skóla. Fá þeir
síðast töldu vanalega undirforingja-
stöðu, en verða að kosta sig að öllu
leyti sjálfir. Þegar þessi herþjón-
ustutími er á enda, verða menn að
vera lengi í viðlagahernum og má
kalla þá til herþjónustu á ófriðar-
tímum. Líkt fyrirkomulag á sér
stað hjá öðrum þjóðum þar sem
hernaðarskylda er heimtuö með lög-
um; enda er fyrirkomulag þeirra
fiestra sniðið eftir þýzka fyrirkomu-
laginu. Fyrir skömmu lengdu
Frakkar herþjónustutímann úr tveim
ur árum í þrjú ár.
Mikiö hefir verið talað um notkun
flugvéla og loftfara í stríðum síðan
ófriðurinn byrjaði. En ekki virðast
þau hafa komið aö eins miklum not-
um og búist var viö. Sprengikúlur
hafa verið látnar falla frá loftförum
en hvergi hafa þær gerl stórskaöa.
Sérstaklega útbúnar fallbyssur eru
notaðar bæði á sjó og landi til þess
að skjóta á loftför. Líklega verða
lof'förin notadrýgst til þess að fara
njósnarferðir. Eins og kunnugt er,
eru loftförin tvennskonar: flugvélar,
sem eru þyngri en jafnrými þeirra
af lot'ti og loftskipin, sem eru
léttari. Flugvélarnar eru álitnar
hentugri til njósnarferða sökum þess
að þær eru minni og skjótari í snún-
ingum; en hvorki geta þær verið