Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 63
GUÐMUNDUR í
DAL.
Einu sinni, l)cgar cg var lítill
di’cngur, var ])að, að faðir minn,
sem var steinsmiður, tók að sér að
bygítja húsgrunn fyrir Guðmund í
Dal.
Bjó Guðmundur hér um bil tvær
mílur frá hcimili föður míns. Samd-
ist hannig með þeim, að Guðm.
skyldi borga verkið á ákveðnum
degi, þegar því væri iokið.
Daginn, sem Guðm. hafði lofað
að borga, var afspyrnu rok með
fannkomu frá morgni til kvölds.
“Jæja,” sagði faðir minn, þegar
við sátum að morgunverði daginn,
sem Guðm. átti að greiða honum
])eningana, “]>að lítur ekki út fyrir
að eg sjái í dag hann Guðm. minn
í Dal. Enda eykur það mér ekki
nein óþægindi, þó liann geti ekki
komið í dag að borga mér pening-
ana, sem þann skuldar mér.”
Að hallandi miðjum dcgi hoyrðist
barið að dyrum. Faðir minn gekk
til dyra. Þegar liann o])naði dyrn-
ar, varð hann ekki lítið liissa þeg-
ar hann sá Guðm. standa fyrir dyr-
um úti og sá ekki á lionum dökk-
ann díl fyrir snjó og frostkleprum.
“Þú ert ]>að Guðm. minn. Eg
bjóst ekki við, að ])ú mundir koma
í dag í þessu vcðri,” sagði faðir minn
með undrun, þegar hann sá hver
kominn var.
“Hafðirðu nokkurn efa á, að eg
kæmi í dag?” spurði Guðm. alvar-
legur.
“Auðvitað ekki, en eg áieit það
ekki brýna nauðsyn fyrir þig að
brjótast hingað í þessu illviðri, og
hins vegar var mér bagalaust, ])ó þú
hefðir ekki komið fyr en á morgun,
eða teinhvern daginn, sem komið
hefði góður, ]>ví eg þykist vita cr-
indi þitt.”
“öll loforö mín eru sprottin af
svo miklum viljakrafti og svo föst
og ákveðin, að livorki vindur né
veður hindrar mig frá að fara lang-
an veg til að fullnægja þeim.—Eg
ákvað að borga þér vinnu þína í
dag og þess vegna er eg nú hingað
ltominn í þetta sinn þó harðsótt
væri.”
“Þótt þú ekki hefðir sára þörf
fyrir peningana þessa stundina,
var mér brýn nauðsyn að aflienda
þá í dag, eins og eg liafði lofað—
brýn nauðsyn og samvizku-spurn-
ing að efna loforð mitt. Þótt þú
hefðir verið millíónari og eg hofði
skuidað þér aðeins fáa aura,—
segjum t.d. 25 a—mundi eg liafa
borgað þá þann dag, isem eg liefði
tiltekið án tillits til þess, hvernig
veðrið liefði verið, og þótt eg hefði
þurft að fara helmingi lengra veg
en þann, sem er í millum okkar.”
Það var því ekki að ástæðulausu
sem sagt var um Guðm. í Dal, að
munnleg loforð hans væru jafn á-