Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 40

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 40
38 SYRPA, I. HEFTI 1915 “Er þér alvara?” hrópaði Kííi. “Eg sárbæni þig sjálfs þíns vegna að selja mér flöskuna.” “Eg hirði aldrei um heimsku- þvætting þinn,” svaraði bátstjórinn aftur. “Þú hélzt að eg væri heimsk- ingi, en nú getur þú séð, að það hef- ir verið misskilningur, og svo er út. taiað um það mál. Eyrst þú viit ekki súpa á hjá mér, þá ætla eg að gera það sjálfur. Eg drekk skál þína, kunningi, og góða nótt!” Síðan hélt bátstjórinn áfram inn í borgina, og er nú flaskan úr sög- unni. En Kífi hljóp heim til Ivók- úa, eins og liann væri borinn á vængjum vindanna. Það var mikill fagnaður um nótt- ina lijá Kífa og Kókúa, og eftir það lifðu þau vel og lengi í gleði og alls- nægtum í geislahúsinu. Hawaii e5a SandwÍGhs-eyjarnarer cyja- klasi í Kyrrahafinu, all-langt í norí5ur og- austur frá meginlandi eyjaálfunnar (Astra- líu) og eyjabeltinu þar fyrir norðan (á 18°—20° noröurbreiddar oglöl—160° vest- lægrar breiddar). Þær eru brunnar mjög af eldi, og gos þar all-tíð enn. Stærst þessara eyja er Hawaii, (sem eg nefni Hafey vegna hljóðlíkingarinnar) nál. 11300 ferhyrnings metrum að stærð. Frumbyggjar eyjanna eru brúnir að )it, (svertingjar) og fríöir sýnum — eftir því sem gerist um svertingja — og þótt þeir sé villimenn kallaðir, eru þeir að ýmsu leyti all-þroskaðir, mildir í skapi og frið- samir. Á síðasta tug átjándu aldar fann Cook eyjarnar og skömmu eftir það fóru norð- urálfumenn ogsíðar fleiri þjóðir, að flytja þangað. Um 1823, eða um það bil sem innflutn- ingur tók að aukast, voru eyjarskeggjar rúmar 130 þúsundir að tölu á Hafey einni, en hefir síðan tækkað ár frá ári; og um 1888 voru þeir ekki orðnir fleiri en rúmar 44 þúsundir. Þeir tóku þegar miklum áhrifum frá hvítu mönnunum, og kristni varð brátt nokkuð útbreidd, en vafasamt þvkir mér, að sú menning hafi styrkt siðferðisþroska þeirra. Þjóð sú, sem elur söguhetjur með öðr- uin eins siðferðisþroska og Kífi og Kókúa hafa,er nú óðum að deyja út fyrir siðmenn- ingar álirifum kristnu menningarþjóðanna. Skyldi ekki vera eitthvert sambandinilli sögunnar um flöskuna og menningaráhrifa hvítu mannanna? ÞýÖ. TIL MINNIS. Peningar. Peningar eru einkisvirði í sjálfu sér. Maóur getur ekki borSaS þá, ekki drukkiS þá, og ekki klætt sig í þá. Maður getur haft fulla vasa af peningum og þó dáiS úr hungri, þorsta eSa kulda. ef ekki væri mat, drykk eSa klæSi að fá. Peningar eru langt frá því aS vera þaS bezta og ekki heldur næst því bezta, sem maSur getur átt. En þeir eru samt góSir fyrir þá, sem brúka þá réttilega. Alt fæst fyrir peninga, segja menn. Nei, svo er ekki. Árni Garborg segir, aS fyrir peninga megi fá: mat, en ekki mat- arlyst; inntöku, en ekki heilbrigSi; sængurfatnaS, en ekki svefn; lær- dóm, en ekki vit; skart, en ekki yndi; skemtun, en ekki ánægju; félaga, en ekki vini; þjóna, en ekki trygS; hærur, en ekki heiSur, hæga daga, en ekki rósemi. HýSiS af öllum hlutum má fá fyrir peninga, en kærleikur fæst ekki keyptur fyrir peninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.