Syrpa - 01.07.1915, Síða 33

Syrpa - 01.07.1915, Síða 33
FLÖSKUPÚKINN. Adam Poriírímsson, þýddi. (Niöurlag). Hún þrcifaði í holunni lians, og fann að lmn var orðin köld. Hún varð ákaflega hrœdd, og reis upp í rúminu. Tunglsglœtan gœgðist inn meðfram glugga iilerunum og það var svo bjart í herherginu, að hún gat séð flöskuna, sem stóð svo kirfilega á miðju gólfinu. Það var livast úti, svo að hrikti og brakaði í trjánum fyrir utan liúsið, og skrjáfaði í trjáblöð'unum, sem stormurinn ])yrlaði um svalargólfið. Gegnum allan bennan hávaða heyrði hún eitthvert annarlegt hljóð. Hún gat ekki áttað sig á l>ví, hvort það myndi vera í manni eða einhverri skcpnu. Hað var eins og það væri dauðastunur, og gckk henni í gegnum merg og bein. Hún fór á fætur hljóðlega, opnaði hurðina í hálfa gátt, og leit út í garðinn. Það var albjart í honum af tunglsljósinu, og sá hún þá livar Kífi lá undir einu brauðaldinatré- inu, og grúfði andlitið í grasinu og stundi eins og hann ætlaði að springa. Fyrst var hún að hugsa um að hlaupa tii hans og reyna að huglireysta liann, en hún hætti óð- ara við það aftur. Hann liafði æfinlega vcrið liug- liraustur í viðurvist liennar, og lienni fanst það ekki rétt af sér, að koma að honum óvörum í augna- bliks geðshræringu. “Guð mijin góður, hvað eg hefi verið umhugsunarlaus og þreklítil,” liugsaði hún. “Það er hann sem er í liættum, en eg ckki. Það var liann, sem tók á sig bölvunina, en ekki eg. Iiann hefir gcrt það mín vegna, af því að liann elskaöi mig, sem þó cr ekki þess verð, eg get ekki hjálpað lionuin. Mín vegna þolir liann nú allar ógnir myrkravaldsins sér blossana og finnur reykjarþef- inn þar (scm liann liggur þarna útí garðinum, í storminum og tungls- ljósinu. Er þá sál mín svona dofin, að eg hafi aldrei fyr fundið til skyldu minnar, eða licfi eg fundið skylduna, og skeytt því engu? Nú ætla eg þó loks að afneita sjálfri mér, og gera skyldu mína. Eg ætla að yfirgefa bjarta veginn, sem liggur upp að sölum himna- ríkis, þar sem vinir mínir bíða mín ineð óþreyju. Hann hefir elskað mig, og eg elska hann. Guð gefi að ást mín geti verið eins hrein og heit, eins og ást hans! Eg ætla að fórna sál minni, cins og hann fórnaði sinni sál, og guð gefi, að eg megi tortýnast í hans stað!” Hún klæddi sig í snatri, og tók smápcningana, sem þau höfðu

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.