Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 17

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 17
SYRPA, I. HEFTI 1915 15 ensku gullpcninga, cr William Trent fékk mér, og áður cr um geliff, því cg tók þá i traustataki til minna cigin þarfa, þegar eg kom hingað, af þvi að mitt skotsitfur var þá með öllu til þurðar gengið; og trcysti eg þvi að það til t'æki mitt verði mér fyrirgefið.—Og þar nxst vil eg að tvö hundruð datir af mínu fé gangi til hinnar frómu kvinnu Madeleine Vanda, sem cin lítil þóknun fyrir þá systurlegu umönnun, er hún hefir mér auðsýnt. — En þá tvö þúsund tvö hundruð og fimtiu dati, sem af- gangs verða, gcf eg syni þinum, eða þeim öðrum, er þú scndir hingað vestur til að leita að þessu fé. Og skal hann sjá um, að þessi min ráð- stöfun nái fram að ganga i öllum at- riðum. Iiefi eg skrifað það á ensku i bankabókina, og sett mitt nafn þar undir fullum stöfum, að sá, er með bókina kemur til gjaldkera bankans, eigi við öllum minum pen- ingum að taka, því að hann sé minn réttur crfingi. — Þessa ráðstöfun gjöri eg með fullu viti og frjálsum vilja, og án þess að lmfa leitað nokk- urs manns ráða þar um. Og er þetta minn síðasti vilji og testamentum. Því einu hcfi eg liér við að bæta, hvað þetta málefni álirxrir, að verði llenry Trent dáinn, þá er sonur þinn kemur til fírooklyn, þá verðnr hann (sonur þinn) að leyia uppi ckkju hans og börn, eða aðra nákomna ættingja, og segja þeim satt og rétt frá öllu, er að þessu lýtur. IJm það er eg sannfxrður að syni þinum mun litast vel á þetta tand, og gxti svo farið, að hann txki sér bólfestu hér i Rauðárdalnum. Ilefi eg oft óskað þess, siðan eg kom hing- að, að allir íslendingar væru hér bú- setlir, því landkostir eru hér góðir, og stórum betri en á Islandi, veður- átta hagstxð, og landið enn að mestu óbygt af hvítum mönnum. Eru hér öll vötn full af fiski, en elgsdýr i skógum og vísundar á hinni miklu grassléttu fyrir vestan. Mundi Is- lendingum vegna vel i þessu landi, þvi hér má stunda jöfnum höndum, dýraveiðar, fiskiveiðar, kvikfjár- rxkt og akuryrkju. Enda hefir sú litla hvítramanna nýlenda, sem mannvinurinn skozki, Selkirk lá- varður, stofnaði hér i dalnum um siðustu aldamót, blómgast og bless- ast á síðari árum. Eg xtla svo ekki að orðlengja þetta mcira, mín elskulcga systir. En til þess treysti eg þér, að ihuga það með mikilli gaumgxfni, er eg hcfi hér að framan skrifað. Og um alla hluti fram vil eg biðja þig, að sýna engum manni þetta mitt skrif, né láta nokkurn á Islandi um þess innihald vita, að fráskildum syni þínum, eða þcim manni öðrum cr þú kant að senda hingað veslur. Að endingu kveð eg þig, min heitt elskaða systir, og kyssi þig i anda cinum bróðurlegum, kxrleiksrikum kossi, felandi þig og þina guðs handleiðslu um tima og eilifð. Það mxlir af heilum hug, með dauðann i hjarta, þinn clskandi bróðir, IIÁLFDAN AfíNÓRSSON RERG. P.S.—IIér með txt eg fylgja eina litla eltiskinns-rxmu, á hvcrri að skrifað stcndur nafn hinnar frómu kvinnu Madcleine Vanda, og ciga merkin, sem eru fyrir aflan nafnið, að tákna það, að liennar heimili sé réttar tvxr milur cnskar í norðaust- ur frá hervirkinu Fort Garry—H.A.B. (Framhald)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.