Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 24

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 24
11 SYRPA, í. HEFTIJ191S mín, en þeirra varð eg eigi var. Enn sté eg á bak, en alt fór á sömu leið. Eg preyttist á þcssu striti við hest- inn, enda vildi eg vita, hver cndir á þessu yrði. Slepti því taumunum og lét klárinn með öllu sjálfráðan. Hann fór þá á hröðum seinagangi, teygði fram trjónuna og stefndi styztu leið suður til vatnsins. Þegar að vatninu kom, lagði Mó- skjóni umsvifalaust út í það. Þá er liann var kominn vel í liné fór mér ekki að verða um sel. Stöðv- aði eg þá hestinn, en til þess varð eg að halda mjög þétt við hann. Virtist mér þá orkustrauma leggja til mín framan úr vatninu frá 16— 24 m. fjarlægð. Á stefnu og ummáli orkustraumanna virtist mér lielzt, að þeir lægju frá fáeinum mönnum, er sneru beint að mér, og sætu á hestum á sundi. Ekkert gat eg þó séð né heyrt. Þó vil eg ekki gera mikið úr þessari straumleiðslu. Á- byggilegast er orkustreymi, þegar menn eru í algerðu hugsunarleysi eða utan við sjálfa sig. En sannast sagna, var að koma hálfgerður ó- notabeygur að mér, svo að eg gat eigi liaidið mér í algerðu hugsunar- leysi. Mjóskjóni stappaði og stiklaði í vatninu og reyndi að æða áfrain. Varð því anr'.aðir.ort að hrökkvo eða stökkva. jMcö þeirri einbeitr.i, sem eg liafð' til, skipaði eg þessuin ósýniiegu, ímynduðu verum, með harðneskju á burtu. Rykti eg þá liestinum upp iíi ^atninu og stökk af baki. Greip fast um taumana upp við stengurnar, og lét svipuna ríða nokkrum sinnum yfir hnakk- inn og um lend klársins. Vildi á þann liátt reyna að vekja hann úr þessu algerða ósjáifræði, dáleiðsiu eða mögnuðu seiðleiðslu. Síðan fór eg á bak á Móskjóna. Var hann þá eins og liugur manns, eða jafn og hann átti að sér að vera. Engum getum leiði eg um það, livort þetta atvik stendur í nokkru sambandi við það, að um tveim mánuðum síðar druknaði Jón Sig- urðsson af þessum sama hesti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.