Syrpa - 01.07.1915, Síða 64

Syrpa - 01.07.1915, Síða 64
62 SYRPA, I. HEFTI 1915 reiðanleg sem ])au, er gefin ern skrifleg og með vitundarvottum. 3?að var einhverju sinni að nábúi okkar var á ferð, og sagði liann föð- ur mínum einhverja nýja fregn, sem lionum ])ótti mjög ótrúieg, og efað- ist um sannleikísgiidi hennar. En til þess að faðir minn tæki söguna trúanlega, sagði liann: Merki íslands FÁLKINN. Fálkar voru tamdir ]iegar í forn- öld, eins og sjá má á ]iví, að talað er um liauka Hrólfs kraka og liauka Ólafs skautkonungs. Árið 1277 neyddi erkihiskup í Niðarósi Magn- ús lagabæti til að veita sér rctt til að veiða og kaupa fálka. Á miðöldunum var lrað ein af aðal- skemtunum konunga, að veiða aðra fugla með fálkum. Pálkarnir voru “Guðm. í Dal sagði mér þessar fréttir, og því er mér óhætt að liafa ]iær eftir.” “Jæja,” sagði faðir minn, “fyrst liú hefir þotta eftir Guðm., er liað satt, ])ví hann segir ekki annað en liað, sem satt er, og lofar ekki öðru, en ]iví isem liann efnir.” Slíkur vitnisburður er mikils virði—Endurprent. afar-dýrir, einkum ])egar þeir voru vel hvítir, og þóttu þá konungs- gersemi; mikið var haft fyrir að venja þá, svo þeir gætu orðið að fullum notum. íslenzkir fálkar voru haldnir öllum öðrum betri; norska fálka var eigi hægt að hafa til veiða lengui- cn tvö til þrjú ár, en íslenzka stundum. tólf ár. Krist- ján fjórði Danakonungur bannaði að selja fálka frá íslandi, án kon- ungs leyfis, og á 17. öld iét konung- ur áriega senda “fálkaskip” til is- lands. Með skipinu var einn veiði- maður konungs, er keypti fálkana við ákveðnu verði og sá um allar veiðarnar. 1 hverju héraði veiddu cinstakir monn fálkana, en urðu að liafa tii ])ess leyfisbréf frá amtmanni Biátt tók fálkunum injög að fækka af ]>ví að veiðimcnn drápu bæði gamla og iamaða fugla, er þeir eigi gátu notað, en sem þó hefðu getað aukið kyn sitt. Heprik Bjelke bar það upp á Alþingi 1651, að banna skyldi að drepa slíka fugla. Seint á 18. öld lögðust veiðar þessar niður. —Endiirprent.

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.