Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 64

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 64
62 SYRPA, I. HEFTI 1915 reiðanleg sem ])au, er gefin ern skrifleg og með vitundarvottum. 3?að var einhverju sinni að nábúi okkar var á ferð, og sagði liann föð- ur mínum einhverja nýja fregn, sem lionum ])ótti mjög ótrúieg, og efað- ist um sannleikísgiidi hennar. En til þess að faðir minn tæki söguna trúanlega, sagði liann: Merki íslands FÁLKINN. Fálkar voru tamdir ]iegar í forn- öld, eins og sjá má á ]iví, að talað er um liauka Hrólfs kraka og liauka Ólafs skautkonungs. Árið 1277 neyddi erkihiskup í Niðarósi Magn- ús lagabæti til að veita sér rctt til að veiða og kaupa fálka. Á miðöldunum var lrað ein af aðal- skemtunum konunga, að veiða aðra fugla með fálkum. Pálkarnir voru “Guðm. í Dal sagði mér þessar fréttir, og því er mér óhætt að liafa ]iær eftir.” “Jæja,” sagði faðir minn, “fyrst liú hefir þotta eftir Guðm., er liað satt, ])ví hann segir ekki annað en liað, sem satt er, og lofar ekki öðru, en ]iví isem liann efnir.” Slíkur vitnisburður er mikils virði—Endurprent. afar-dýrir, einkum ])egar þeir voru vel hvítir, og þóttu þá konungs- gersemi; mikið var haft fyrir að venja þá, svo þeir gætu orðið að fullum notum. íslenzkir fálkar voru haldnir öllum öðrum betri; norska fálka var eigi hægt að hafa til veiða lengui- cn tvö til þrjú ár, en íslenzka stundum. tólf ár. Krist- ján fjórði Danakonungur bannaði að selja fálka frá íslandi, án kon- ungs leyfis, og á 17. öld iét konung- ur áriega senda “fálkaskip” til is- lands. Með skipinu var einn veiði- maður konungs, er keypti fálkana við ákveðnu verði og sá um allar veiðarnar. 1 hverju héraði veiddu cinstakir monn fálkana, en urðu að liafa tii ])ess leyfisbréf frá amtmanni Biátt tók fálkunum injög að fækka af ]>ví að veiðimcnn drápu bæði gamla og iamaða fugla, er þeir eigi gátu notað, en sem þó hefðu getað aukið kyn sitt. Heprik Bjelke bar það upp á Alþingi 1651, að banna skyldi að drepa slíka fugla. Seint á 18. öld lögðust veiðar þessar niður. —Endiirprent.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.