Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 3
9 8 0 8 b SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. III. Arg. 1915. 1. Hefti l^ll' -..- =niailö||i... il[B1 HLÍÐARENDI í FLJÓTSHLÍD. Fá höfðingasetur á íslandi, eru eins fræg í sögu landsins, sem Hlíð- arendi i Fljótslilið, að undanskildum biskupsstólunum, Skálholti og Hól- um í Hjaltadal. , Hliðarendi hefir um margar aldir verið höfðingjasetur; stundum Ejuggu þar hinir æðstu valdamenn íslands og um langt skeið allra merkustu menn samtíðar sinnar í landinu. Sá sem hygði fyrstur bæinn á IHíðarenda var Baugur, fóstbróðir Ketils hængs, 879. Sonur Baugs var Gunnar, átti hann Hrafnhildi Stór- ólfsdóttur, systur Orms hins sterka frá Stórólfshvöli.. Sonur Gunnars Baugssonar og Hrafnhildar var Há- uuindur. Iíona Hámundar var Rannveig Sigmundsdóttir Sighvats- sonar hins rauða, þeirra sonur var sá fraegasti höfðingi sem á Hliðar- enda hefir húið að fornu og nýju.hin göfuga, hugprúða og hreinhjartaða lietja, Gunnar Hámundarson. Hann bjó á Hlíðarenda sem kunnugt er á hinni glæsilegu söguöld íslands. Honum er þannig lýst: “Gunnar var mikill maður 'vexti og sterkur. Iiann var vænn að yfirlitum og allra manna kurteisastur, fémildur og stiltur vel, vinafastur og vinavand- ur, vcl auðugur að fé. Hann var svo mikill íþróttamaður að enginn var sá leikur að nokkur þyrfti við hann að keppa.” Hefir svo verið sagt að enginn væri hans jafningi. í útlöndum tóku þjóðhöfðingjar á móti Gunnari sem jafningja sínum og settu hann hið næsta sér. Haraldur Gormsson, danakon- ungur, gaf Gunnari tignarklæði sin nýskorin og glófa gullsaumaða, skarband ineð gullhnútum á og liatt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.