Syrpa - 01.07.1915, Síða 3
9 8 0 8 b
SYRPA.
FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT-
AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR
OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS.
III. Arg.
1915.
1. Hefti
l^ll' -..- =niailö||i... il[B1
HLÍÐARENDI í FLJÓTSHLÍD.
Fá höfðingasetur á íslandi, eru
eins fræg í sögu landsins, sem Hlíð-
arendi i Fljótslilið, að undanskildum
biskupsstólunum, Skálholti og Hól-
um í Hjaltadal. ,
Hliðarendi hefir um margar aldir
verið höfðingjasetur; stundum
Ejuggu þar hinir æðstu valdamenn
íslands og um langt skeið allra
merkustu menn samtíðar sinnar í
landinu.
Sá sem hygði fyrstur bæinn á
IHíðarenda var Baugur, fóstbróðir
Ketils hængs, 879. Sonur Baugs var
Gunnar, átti hann Hrafnhildi Stór-
ólfsdóttur, systur Orms hins sterka
frá Stórólfshvöli.. Sonur Gunnars
Baugssonar og Hrafnhildar var Há-
uuindur. Iíona Hámundar var
Rannveig Sigmundsdóttir Sighvats-
sonar hins rauða, þeirra sonur var
sá fraegasti höfðingi sem á Hliðar-
enda hefir húið að fornu og nýju.hin
göfuga, hugprúða og hreinhjartaða
lietja, Gunnar Hámundarson. Hann
bjó á Hlíðarenda sem kunnugt er á
hinni glæsilegu söguöld íslands.
Honum er þannig lýst: “Gunnar
var mikill maður 'vexti og sterkur.
Iiann var vænn að yfirlitum og allra
manna kurteisastur, fémildur og
stiltur vel, vinafastur og vinavand-
ur, vcl auðugur að fé. Hann var
svo mikill íþróttamaður að enginn
var sá leikur að nokkur þyrfti við
hann að keppa.” Hefir svo verið
sagt að enginn væri hans jafningi.
í útlöndum tóku þjóðhöfðingjar á
móti Gunnari sem jafningja sínum
og settu hann hið næsta sér.
Haraldur Gormsson, danakon-
ungur, gaf Gunnari tignarklæði sin
nýskorin og glófa gullsaumaða,
skarband ineð gullhnútum á og liatt