Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 68

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 68
P: b^rjar 3. áríb. Fyrir hinar góðu viötökur, sem rit þetta hefir fengiS byrjar hér 3. árið. Vonir útgefandans um rit þetta í byrjun hafa rætzt og langt fram yfir þaS, því nú munu fá íslenzk heimili hér sem Syrpa hefir ekki fengiS inni. Útgefandinn getur sýnt bunka af bréfum frá fólki víSsvegar, sem segir Syrpu einna vel- komnastan gest á sitt heimili og bætir því við „áö leitt sé hve sjaldan hún komi“. Úr því kann aS verSa bætt þegar stríSinu linnir og aftur verSur gott í ári. AS ritiS hefir náS þessum vinsældum er því aS þakka, aS þaS hefir flutt mesta f jöida af góSum sögum og öSru innihaldi skemtilegu og fróSlegu, sem fólk hefir haft unun af aS lesa sér til dægrastyttingar á kvöldin, þegar annir dagsins eru frá. Þeirri reglu hefir verið fylgt aS láta borga ritiS fyrirfram. Þeir sem vilja heldur geta keypt eitt og eitt hefti í lausasölu t fyrir 30 cents hvert, en dýrara er þaS og meiri fyrirhöfn heldur en borga dollarinn strax og fá ritiS sent beint til sín meS pósti. KOSTABOÐ. Fyrir $2.00 fyrirfram borgaSa og senda til útgefandans sjálfs, fá menn fyrsta, annan og þriSja árgang—768 blaSsíSur— (póstgjald borgaS). Þetta ágæta kostaboS stendur aS eins til 15. apríl næstkomandi. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St., Winnipeg. flbrentun. Bréfa- og Reikninga-form, Umslög, Nafnspjöid, ,Shipping Tags', ýms Lögskjöl, Bækur, BrúSkaupsboSsbréf (eftir nýjustu tízku), Æfiminningar (skrautprentaSar), allskonar eySublöS og auglýs- ingar, og alt annaS hverju nafni sem nefnist, er prentaS og af- greitt meS einkar vönduSum frágangi og fyrir sanngjarnt verS. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St., Winnipeg. ■ -■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.