Syrpa - 01.07.1915, Page 68

Syrpa - 01.07.1915, Page 68
P: b^rjar 3. áríb. Fyrir hinar góðu viötökur, sem rit þetta hefir fengiS byrjar hér 3. árið. Vonir útgefandans um rit þetta í byrjun hafa rætzt og langt fram yfir þaS, því nú munu fá íslenzk heimili hér sem Syrpa hefir ekki fengiS inni. Útgefandinn getur sýnt bunka af bréfum frá fólki víSsvegar, sem segir Syrpu einna vel- komnastan gest á sitt heimili og bætir því við „áö leitt sé hve sjaldan hún komi“. Úr því kann aS verSa bætt þegar stríSinu linnir og aftur verSur gott í ári. AS ritiS hefir náS þessum vinsældum er því aS þakka, aS þaS hefir flutt mesta f jöida af góSum sögum og öSru innihaldi skemtilegu og fróSlegu, sem fólk hefir haft unun af aS lesa sér til dægrastyttingar á kvöldin, þegar annir dagsins eru frá. Þeirri reglu hefir verið fylgt aS láta borga ritiS fyrirfram. Þeir sem vilja heldur geta keypt eitt og eitt hefti í lausasölu t fyrir 30 cents hvert, en dýrara er þaS og meiri fyrirhöfn heldur en borga dollarinn strax og fá ritiS sent beint til sín meS pósti. KOSTABOÐ. Fyrir $2.00 fyrirfram borgaSa og senda til útgefandans sjálfs, fá menn fyrsta, annan og þriSja árgang—768 blaSsíSur— (póstgjald borgaS). Þetta ágæta kostaboS stendur aS eins til 15. apríl næstkomandi. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St., Winnipeg. flbrentun. Bréfa- og Reikninga-form, Umslög, Nafnspjöid, ,Shipping Tags', ýms Lögskjöl, Bækur, BrúSkaupsboSsbréf (eftir nýjustu tízku), Æfiminningar (skrautprentaSar), allskonar eySublöS og auglýs- ingar, og alt annaS hverju nafni sem nefnist, er prentaS og af- greitt meS einkar vönduSum frágangi og fyrir sanngjarnt verS. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St., Winnipeg. ■ -■

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.