Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 42

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 42
40 SYRPA, I. HEPTI 1915 jafnóöum og þeir frenistu falla; þaö er það sem gjört er í stríðinu, sem nú stendur yfir. Að önnur hliðin fari undan í flæmingi og tefji fyrir hinni, til þess sjálf að ná betri af- stöðu kemur varla fyrir nema þar sem sérstaklega stendur á, eins og t. d. i Búastríðinu. Búarnir vörð- ust Englendingum með undanförog ýmsum brögðum, sem þeir gátu beitt vegna þess að þeir voru kunn- ugri landinu en óvinir þeirra; en sú aðferð getur varla komið að miklu haldi í stríði eins og því sem nú stendur yfir. Það er ekki tilgangurinn með þessari grein að fara nokkuð út í tildrögin til stríðsins. Um það hefir svo margt verið sagt í öllum blöðum að það er óþarfi að segja nokkuð um það. En það er ekki ó- viðeigandi að berida á það, að vin- átta þjóðanna tekur mörgum og oft skjótum breytingum. Hún er ekki ó- lík nágranna vináttunnþað því leyti, að það má lítið út af bera til þess að hún slitni og fjandskapur komi í stað góðs samlyndis. Náttúrlega eru það hagsmunirnir, sem ráða mestu um hvernig samböndumþeirra er farið. Þjóðirnar berjast ekki að eins fyrir réttindum sínum heldur og fyrir tilveru sinni; en tilvera þeirra er oft að miklu leyti undir því kom- in, að þær geti gætt hagsmuna sinna út á við. Engin þjóð lifir út af fyrir sig,heldur verður hver og ein að hafa margskonar viðskifti við marg- ar aðrar; og ef henni er meinað það, þá er velgengni hennar og þjóðar- tilveru, að nokkru levti, hætta búin. Hagsmunaverndunin og viðleitninað auka vald og áhrif þjóðanna í heim- inum er eflaust ein helzta orsökin til ófriðar. Auðvitað hafa konungar og stjórnendur oft stofnað til stríða eingöngu til*þess að hljóta frægðar- orð. En þeim stríðum, sem þannig eru til komin fer stöðugt fækkandi. Þau gátu að eins átt sér stað meöan konungsvaldið var ótakmarkað. Það hefir að vísu verið til skamms tíma og er sumstaðar enn, en nú má segja að það séu hagsmunirnir, ímyndaðir eða verulegir, sem meiru ráði. Og þegar litið er yfir samböndin, sem Norðurálfu þjúðirnar hafa myndað milli sín á síðari tímum, eða réttara sagt stjórnir stórveldanna í Norður- álfunni, þá er auðséð að þau hafa niiðað til þess að halda viðjafnvæg- inu á hagsmunum og áhrifum. Þegar Lúðvík konungur sextándi lét líf sitt undir fallöxinni 1793, mynduðu stjórnendur Norðurálfunn- ar samband á móti Frakklandí í því skyni að bæla niður lýðveldishreyf- inguna þar, sem braust út í upp- reistinui 1789. Samband það var konungasamband, því allir konung- ar Norðurálfunnar voru skelkaðir út af atburðunum, sem átt höfðu sér stað á Frakklandi. í því voru: Austurríki, Prússland, England,Sví- þjóð, Spánn, Rússland og fleiri smærri ríki. Samband þetta mátti sín einskis á móti lýðveldishreyfing- unni;og það var ekki það sem batt enda á hana í það sinn á Frakklandi, heldur hin voðalegu hryðjuverk,sem lpiðtogar lýðveldisins höfðu gjört sig seka í. Napóleon Bónaparte veittist auðvelt að verða konungur og keisari vegna þess að frakktieska þjóðin var orðin þreytt á því sem á undan var gengið. En hann var ekki fyr kominn til fullra valda en allar Norðurálfuþjóðirnar voru orðn- ar hræddar við hann. Hann setti sér það markmið að gjöra Frakk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.