Syrpa - 01.07.1915, Page 32
Stórskotalifcsmaburinn.
Wilhelm Kristjánsson, þýddi.
Saga þessi er af fátækum iðnað-
armanni, Pierre, að nafni, er lifði ná-
iægt Párís. Bjó hann þar með
konu sinni og þre'mur börnum.
Hann var iðinn og sparsamur og
dró saman ]>ar til liann gat keypt
litla húsið sem þau bjuggu í.
Húsið var snoturt, með rauðu tig-
ulsteinsþaki. í kring um það var
lítill, en vel hirtur garður. Pierre
og kona lians höfðu unnið mikið
og sparað hvern eyri, sem þau gátu,
og nú, þegar búið var að borga að
fullu fyrir iitla húsið, liéldu þau dá-
litla hátíð í minningarskyni.
Þetta var rétt áður en stríðið
milli Prakka og Prússa byrjaði, 1870.
Pierre var kallaður. Hafði hann
verið hermaður áður og getið sér
frægðarorð sem stórskotaliðsmaður,
og nú þurfti alla vopnfæra menn.
Þorpið sem Pierre hafði átt heima
í var fallið í óvinahendur, og fólkið
alt flúið. Yoru Frakkar að skjóta
á þorpið úr fallbyssum sínum, frá
virki cinu cr stóð hærra, liinumeg-
in við ána.
Pierre var skipuð staða í áður-
nefndu virki. Stóð hann vetrardag
einn lijá fallbyssu sinni þegar Nöel
hershöfðingi, kom að og fór að
horfa á þorpið í gegn um sjónauka
sinn.
Stórskotamaður, sagði liann án
þess að líta við Pierre.
“Hershöfðingi,” sagði Pierre, og
kvaddi að hermannasið.
“Sérðu brúna þarna?”
“Eg sé hana, herra.”
“Og litla húsið þarna, til vinstri,
umkringt þéttum runnum?”
Pierre fölnaði.
“Eg sé það, lierra.”
“Það er Prússneskt bæli, sendu
því eina sprengikúlu, maður minn.”
Pierre fölnaði en meira. Þrátt
fyrir hlýar yfirhafnir var yfirmönn.
unum hrollkalt, en það hefði mátt
sjá stóra svitadropa á enni Pierrc.
Enginn tók samt eftir geðshræring
lians. Hann miðaði vandlega, og
skaut.
Þegar púðurreykurinn liafði ])yrl-
ast burt, athuguðu yfirmennirnir
afleiðingar skotsins í gcgn um sjón-
auka sfna. «
“Ágætt, maður minn, ágætt,” sagði
hershöfðinginn og brosti ánægju-
iega til Pierre. “Húsið getur ekki
hafa verið mjög sterkbygt. Það er
mölbrotið.”
Hann varð hissa að sjá 'stór tár
renna niður vanga hcrmannsins.
“Hvað er að maður?” spurði hann
heldur hranalega.
‘Tyrirgefið, hershöfðingi,” sagði
Pierre með lágri röddu, “það var
húsið mitt, og það var alt sem eg
átti.”