Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 25

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 25
Á MEÐAL BLÓMA. Þýtt af J. S. Það vildi til í vetur—auminginn litli! Honum liafði verið leyft, eins og svo oft áður, að leika sér með öðr- um litlum börnum sem áttu heima í sama húsi. Hau voru öll hátt- prúð við leikinn og enginn ofsa- fenginn gáski á neinu þeirra, en honum liafði skriðnað fótur—eins og svo oft kemur fyrir meðal smá- barna við leiki—og hann datt aftur á bak og kom með bakið á bekk sem var fyrir aftan liann. Hann fann nokkuð til, en hann talaði lítið um bað, enda leið tilfinningin fljótt frá, og svo gleymdi hann þessu brátt. Um kvöldið, þegar liann átti að fara að sofa, skoðaöi móðir lmns litla livíta kroppinn, en sá engan áverka á lionum, og eftir það gleymdist brátt þetta litla 6- happ.—- Það var um kvöld eitt, nokkrum tíma eftir að þetta kom fyrir.að hún var að lesa fyrir hann. Hún hafði iagt annan liandiegg sinn yfir herð- ar hans—hún var að útskýra ýmsa kynlega hl-uti sem voru í skólabók- inni hans, svo liún hélt lionum fast að sér—hún strauk hendinni niður eftir baki lians, og—sár örvænting- in nísti lijarta hennar. Hún liafði fundið dálitlan hnút ööru megin við hrygginn—og hún fann hrátt, að eitthvað sorglegt, hræðilegt var að koma fyrir. Hún bældi niður örvæntingu sína og lét á engu bera, cn hélt áfram að lesa—en ekki lengi, aðeins fá augnablik; þá gat hún ekki imldið lengur áfram. Hún fann óstyrk í öllum taugum, og sem hún mundi hniga út af, ef hún sæti lengur. Hún kyssir þenna augastein sinn og lætur bókina aftiír, og brosti um leið svo blítt til hans, til þess að hann færi ekki að spyrja um, hvers vegna þau liættu. Ilún vildi forðast að vekja lijá hon- um kvíða og sorg, og þessvegna ætl- aði hún ekki að skoða þennan á- verka nákvæmlega, fyr en hann væri sofnaður—en sorgin og hræðsl. an bar vilja liennar ofurliði—hún þoldi ekki hina kveljandi óvissu, sem lagðist eins og mara á sálu hennar og fól aö baki sér gleði, von og ljós framtíöarinnar. Án þess að vekja nokkurn grun lijá honum, klæðir hún liann úr treyjunni og vcstinu, og aö síðustu úr hinni litlu nærskyrtu.......Ó!.....hún stundi þungan,— Á baki hans fann hún meiðsl, eins og bakið hefði gengið út. Það var nú orðið gamalt og hart á að taka, sein væri það bein. Hún liafði áöur lieyrt getið um svona slys, og að afleiðingin af því fyrir þann, er fyrir því verður, er sú,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.