Syrpa - 01.07.1915, Síða 34
32
SYRPA, I. HEFTI 1915
jafnan til reiðu, til þess aö skifta
við þann, sem kynni að kaupa
flöskuna. Það voru fjórar centim-
ur, sem þau höfðu fengið á opin-
berri skrifstofu þar 1 bænuin, en
annars voru þeir peningar afar
sjaldgæfir. Þegar hún kom út á
götuna, var loftið orðið skýjað, og
dregið fyrir tunglið. Það var há-
nótt, og allir voru sofandi, svo að
hún hafði enga hugmynd um, hvert
halda skyldi. En alt í einu heyrði
hún hósta til gamals manns, sem
stóð ]>ar rétt lijá, undir trjárunna.
“Hvað ert þú að gjöra hér úti um
liánótt í þessum kulda, gamli
maður? sagði Kókúa.
Gamalmennið gat naumast stun-
ið nokkru upp fyrir liósta, en hún
heyrði þó, að hann sagðist vera
gajnall og fátækur, og ókunnugur
í boi-ginni.
“Viltu gera mér greiða?” sagði
Kókúa, “eins og ókunnur maður
gerir öðrum ókunnum jnanni
greiða, og eins og gamali maður
ungri stúiku? Viltu hjálpa stúlk-
unni frá Hafey?”
“Æ!” sagði gainli maðurinn, “])ú
ert seiðkonan frá “eyjunum átta”.
Og þú ætlar að véla mig, vesælt
gamalmenni. En eg liefi iieyrt þín
getið, og eg hata mannvonzku þína.’
“Seztu hérna niður hjá inér, og
lofaðu mér að segja þér sögu,”
sagði Ivókúa. Síðan sagði iiún
honum alla söguna um Iíífa og
flöskuna, og mælti: “Eg er konan
sem maðurinn keypti fyrir sálu
sína. Hvað á cg að taka til bragðs?
Ef eg færi til lians sjálf, til þess að
kaupa hana af honum, þá myndi
liann ekki viija selja mér liana, en
ef þú ferð til iians, þá selur iiann
þér liana undir eins. Þú átt að
kaupa Jiana af iionum fyrir fjórar
centimur, en eg bíð liérna eftir þér,
og kaupi liana svo af þér aftur fyrir
þrjár. ó, guð styrki mig, vesaling-
inn!”
“Ef þú liefir 1 liyggju að svíkja
mig l>á refsar drottinn þér með líf-
láti,” mælti gamli maðurinn.
“,lá, vissulega myndi hann gera
það” svaraði Kókúa, “eg gæti ekki
svikið þið, guð mundi ekki leyfa
mér það.”
“Eáðu mér þá smápeningana, og
bíddu hérna eftir mér,” sagði gamli
maðurinn.
Þegar Kókúa var orðin ein aftur,
misti liún kjarkinn. Stormurinn
þaut í trjáliminu, og gegnum þyt-
inn lieyrði hún sogið og snarkið í
fordæmingareldinum. Kolsvartar
skugga myndirnar læddust aftur
og fram í tungsglætunni eins og
púkar, sein teygðu út klærnar til
þess að brenna hana.
Hún myndi liafa æpt hástöfum
og þotið burt í dauðans ofboði, cf
hún hefði haft þrótt í sér til þess;
en liún stóð kyr í sömu sporum, og
skalf eins og hrísla.
Eftir dálitla stund kom gamli
maðurinn aftur og hafði flöskuna
í hendinni.
“Eg er búinn að gcra það sem þú
baðst mig,” sagði liann. “Maðurinn
þinn grét eins og barn, þegar eg fór
frá lionuin. Eg vona að hann sofi
rólega, það sem eftir er næturinnar”
Svo rétti hann fram flöskuna.
“Njót þú liins góða ásamt hinu
illa, og óskaðu að þér batni hóst-
inn, áður en þú sleppur flöskunni,”
stundi Kókúa.
“Eg er oröinn svo gamall, og kom-
inn alt of nærri dauöans dyrum,
til þess að eg vilji þyggja nokkurn