Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 16

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 16
14 SYRPA, I. HEFTI 1915 þá er hann hefir aldur til, vestur um haf á fund þess áðurnefnda Henry A. S. Trent, er heima á i húsinu nr. 843 á Oak-stræti í staðnum Brooklijn i Bandaf ijlkjunum. Skal sonur þinn (er verður að hafa komist niður i enskri tungu, áður en hann fcr frá íslandi) segja IJenrij Trent atla vöxtu, scm á eru um mál þetta, og þýða fyrir hann þetla mitt skrif. Skulu þcir svo takast ferð á hendur vestur í Bauðárdaiinn. Og þá er þcir koma lil Fort Garrij, skutu þeir leita uppi Madaleine Vanda, hver eg vona að verði þá á lífi, cf þelta gjörist innan fárra ára; og skulu þeir biðja lmna að vísa sér á það gislihús, er eg dvaldi i. Mun hana reka minni til “Bergs skipbrots- manns,” en undir því nafni geng eg liér.—Og þegar þeir nú hafa fundið húsið, munu þeir sjá, að itm þrjátíu og tvo faðma fyrir norðveslan það stendur eitt afarstórt eikitré...En tin-krúsin er grafin í jörðu réttar fimm enskar álnir (gards) i bcina linu austur frá nefndu iré, og eru scxtán álnir þaðan og austur að ánni eða þangað sem grasrótin bgrjar fremst á árbakkanum. br þar eitt lílið vik inn í bakkann; og bcint þar á móti, en hinu mcgin við ána, stcndur eilt gamalt bjálkahús í lill- um espirunni. — Að eg ckki gróf krúsina undir rótum eikarinnar kom til af því, að eg óttaðist að hún (krúsin)kgnni að koma í Ijós, ef hvussvindar rifu eikina upp með rótum. En fari svo, að áðurnefnd eik verði horfin, þá cr sonur þinn og Hcnrij Trent koma á þessar stöðvar, þá skulu þcir ganga þrjátiu og tvo faðma, cða sextíu og fjórar cnskar álnir (gards) i bcina línu til norð- veslurs frá miðjum noðurstafni húss ins. Skulu þeir þá snúa til austurs og stcfna beint á áðurnefnt bjálka- hús, er slendur hinum megin árinn- ar. Og j>á er þeir hafa farið fimm enskar álnir i þessa átt, skulu þcir nema staðar ag grafa þar þrjú fet niður. En áður en þeir bgrja að grafa, verða þeir að vera vissir um það, að þeir séu réttar sextán álnir enskar frá ánni, eða þaðan, sem grasrót bgrjar fremst á árbakkan- um. Og verða þeir að hafa það hugfast, að hið fgrncfnda litla vik cða skarð, sem er í bakkann, á að vera í þráðbeinni línu við þá og bjálkahúsið, en þó þannig, að bjálk- ahúsið sé mitt á milli austurs og norðaustiirs frá þeim.—Ef þeir hafa alt þetta hugfast og vikja ekki út frá þvi i neinu, þá mun það ekki brcgð- ast, að þeir koma niður á þenna fólgna fjársjóð, svo framt að þeir grafi þrjú fet i jörð riiður á þcim stað, er eg nú hefi tilgreint. Eins og eg hefi þegar á vikið, cru í krúsinni einungis þeir 20 fimm- hundruð-dala seðlar, er minn góði vinur William Trent bað mig fgrir, og svo bankabók mín, er sgnir að eg á í einum mjög svo áreiðanlegum banku í Ngju Jórvík tvö þúsund og sex hundruð ameriska dali, eða sem svarar fimm þúsund og tvö hundruð dönskum ríkisdölum; og sgnir bank- abókinn hver sá banki er.—Þarf eg ekki að taka það fram, að seðluin þessum á Henrg Trent, eða huns erf- ingjar, móttöku að veita. En lwað mína eigin peninga áhrærir, þá vil eg þeim ráðstufa á eflirfglgjandi hátt. Fgrst og fremst sknlu eitt hundr- að og fimtíu dalir borgast lil IJenry Trent, eða hans erfingja, fgrir þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.