Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 11
9
bent á, hvernig tómstundununi verði vel varið, er hann
stofnaði skótafélagsskapinn. Hve snjöll grundvallarhug-
mynd hans var, sésl bezt á þvi, að hún skuli með sama
og engum breytingum hafa hæfl öllum þjóðum, án lil-
lits lil litar, landa eða lifnaðarhátta.
Aður fyrr þegar sálarlíf barna var rannsakað, var lit-
ið á það fyrst og fremst, sem millistig eða tengilið milli
sálarlífs fullorðna féilksins og dýranna, og j)að rannsakað
lil j)ess, að fá fullkomnari skilning á sálarlifi fullorðna
fólksins. Það var ekki fyrr en löngu síðar, að farið var
að rannsaka sálarlíf barnsins vegna barnsins sjálfs.
Ýmsar sálfræðilegar stefnur og sjónarmið hafa hver
um sig varpað meira eða minna ljó.si yfir sálarlíf barna
og unglinga, og sumj)art orðið undirstaða undir npp-
eldiskerfum og jafnvel lifsskoðunum.
Skátahreyfingin virðisl geta samrýmsl þeim öllum.
Hún er hagnýt uppeldisfræði, sem byggist á þvi að öll-
um drengjum og stúlkum er sameiginleg löngunin til jiess,
að verða að nýtum mönnum og konum. Aðálaðferð
hennar er ekki að gera eilthvað fyrir börnin, heldur að
gera þeim kleifl að gera j)að sjólf, sem þeim er fyrir
beztu, til þess að verða að góðum sjálfbjarga borg-
urum.
Það getur þvi aðeins orðið okkur lil góðs, að hún nái
sem meslri útbreiðslu hér á íslandi. Allir góðir menn
eiga þvi að stvðja skátastarfsemina.