Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 50

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 50
48 Svanir: Guðm. Jónsson fl.for., Jón Bergsveinsson að.st.fl.for. Helsingjar: Tómas Tómasson fl.for., Már Lárusson að.st.fl.for. Fimti fl.: Daníel Gíslason fl.for. Æfingar voru haldnar á S])ítalastíg 3. Meðlimir sveit- arinnar voru 4Ó. Yll'ingaforingi var Hendrik W. Ágústsson. Um 20 meðlimir voru í R.S. sveitinni undir forystu J. 0. .1., sem eins og áður er sagt, jafnframt var deildar- foringi félagsins. 1932. Þetta ár voru foringjar 1. sv. þeir sömu og árið áður. í 2. sveit voru starfandi 5 fl. Haukar: Októ Þorgrims- son og aðst.fkfor. Jóhann Magnússon. Gammar: Björn Jónsson, aðst.fkfor. Ilafliði Magnússon. Svanir: Jón Bergsveinsson, Emil Þorsleinsson aðst.fiifor. Iirafnar: Már Lárusson og Þórður Möller aðst.fl.for. Blikar: Jón Böðvarsson og Ingólfur Gislason aðst.fl.for. Ennfremur var flokkur fyrir eldri skáta sveitarinnar, sem ýmist liöfði. starfað sem foringjar eða haft einhver störf fyrir sveitina. Sá flokkur liét ísbirnir og voru auk eldri skáta allir starfandi foringjar sveitarinnar meðlimir í lioiuim undir stjórn sv.foringja. En foringjaráð sveitar- innar skipuðu allir flokksforingjar og aðstoðarfl. for. og áhakEvörður Guðmundur Magnússon og T. K. sv.foringi. Þetta ár voru starfandi 20 R.S.-skátar í tveimur flokk- um. Elokksforingjar voru Daníel Gíslason og Bendt Bendtsen, sv.for. R.S. J. O. J. Sumarið 1932 fór félagið einnig í tvær vikuferðir. Rovers-sveitin fór austur undir Eyjafjöll og lcom að fjallabaki aftur beim. Um þá ferð skrifar J. 0. J. i „Úti“ ýtarlega grein. Þátttakendur í því ferðalagi voru 12 skát- ar. Önnur sveil efndi til vikudvalar í Botnsdal og voru 15 Yærihgjar, sem tólcu þátt í þeirri útilegu og einn frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.