Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 42

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 42
40 Morse, Kimsleik, þrístökki, boðhlaupi, sundi( fór fram við Effersey), hlaupi og reipdrætti. Mótið fór ágætlega fram og varð bæði til þess, að hleypa fjöri i félögin og vekja áhuga almennings fyrir því, sem skátar kenndu innan félaga sinna. Dómnefnd fyrir mótið skipuðu þeir K. Bruun kaupmaður (sem um þessar mundir starfaði talsvert fyrir skátana liér í hænum, einkum Væringja. Hann annaðist t d. að mestu undirhúning þessa móts), Guðm. H. Pétursson, prentari (gamall Væringi, sem áður er að góðu getið) og Ólafur lieit. Gunnarsson læknir, sem var öllum skátamálum mjög hlynntur. Flest stig hlaut 1. Væringjasveit, og fekk hún silfurhikar að laun- um. Önnur sveit fekk silfurskjöld á sveitarfánann fyrir flest einstaklingsverðlaun. Auk Væringja kepptu skáta- félögin „Ernir“ úr Reykjavík og Skátafél. Hafnarfjarð- ar. Bæði þessi félög voru þá nýstofnuð. 1926. í byrjun ársins 1920 hóf „Liljan“ (skátablað) aftur göngu sína eftir 10 ára hvild. (Eins og áður er getið byrj- aði hún að koma út i jan. 1916 og kom þá út aðeins i eitt ár). Aðal hvatamaður þess að „Liljan“ var endur- lífguð, var form. fjelagsins, Ársæll Gunnarsson og skrif- aði hann og starfaði mest að hlaðinu. Allan þann vetur var afarmikið kennt innan flokk- anna undir allskonar sérprófsmerki og svo hin venju- Iegu skátapróf (nýliðapróf, 2. fl. próf og 1. fl. próf), eins og sjá má af þvi, að um vorið (annan páskadag), tóku úr 1. sveit 4 skátar 1. fl. próf og 16 skátar 2. fl. próf. í svedinni voru þá 35 skátar með 2. fl. prófi. og 7 með 1. fl. prófi. Þá höfðu 13 sérprófsm. verið tekin af skátum innan þeirrar sveitar. Þannig var enginn skáti í sveit- inni próflaus og er það ábyggilega mjög sjaldgæft. I 2. Væringjasveit voru þá 45 skátar. 10 af þeim höfðu lokið 1. fl. prófi og 30 2. fl. prófi. Einnig höfðu 12 af þessum drengjum lokið sérprófi i hjálp í viðlögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.