Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 45
43
ur vaknaði mikill áhugi lijá félagsmönnum á því að nota
veturna meira en verið liafði, til ferðalaga og þá eink-
um tii skíðaferða, en einnig göngu og sleðaferða. Marg-
ar slikar ferðii voru farnar þennan vetur og hefur á-
vallt verið svo síðan, að Væringjar hafa notað livert
færi, sem gafst á veturna til að komast á skiði.
1927.
1. sumardag 1927 voru þessir drengir útnefndir lil
flokksfor.: Ólafur S. Nielsen, Fr. Bertelsen, Tryggvi ,
Kristjánsson og Jean Claesen. Þeir höfðu starfað sem
flokksforingjar veturinn áður.
Hið fyrsta foreldramót, sem lialdið liefur verið, héldu
Væringjar í ágústmánuði þetla ár, við skálann á Lækjar-
botnum. Sýndu þeir gestunum ýmsar skátaíþróttir og
veittu þeim kaffi. Mótið fór hið bezta fram.
í október 1927, á foringjafundi Væringja, var sam-
þykkt, að leggja niður þann lit á skátabúningi félagsins
sem hingað til hafði verið, græn hlússa, svartar buxur,
blár hálsklútur svartir soklcar með grænum röndum.
Samþykkt var að taka upp brúnan búning, blússu, buxur
og sokka, allt i sama lit, svo sem allir isl. skátar bera
nú, en dökkgrænan hálsklút, sem einkenni Væringja.
Skátum var heimilt, að nota sinn gamla Væringjabúning
á meðan hann entist, og voru búningaskiptin almennt
komin á haustið 1929.
1928.
í byrjun ársins 1928, var eins og venjulega haldin
sameiginleg skemmtun af skátafél. bæjarins. Siðan að
skátafélagið „Ernir“ var stofnað 1924, hefur ])að verið
föst venja, að skátafél. (einnig kvenskátarnir) liafa
haldið sameiginlegar skemmtanir fyrir skáta og gesti
þeirra i samkomuhúsinu Iðnó i hyrjun livers árs.
1. sumardag 1928 voru 15 ár liðin frá stofnun Vær-
ingjafélagsins Þann dag héldu Væringjarnir milda úti-