Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 49
47
1931
var gotl starfsár hjá félaginu, það sumar fóru tvær
sveitir félagsins í vikuferðalög, Roverssveitin undir for-
ustu J. O. J.. Þeir gengu yfir Langjökul og voru 11 þátt-
lakendur. Uni þá ferð skrifar Helgi Sigurðsson verk-
fræðingur í ,Úti“ 1931 ýtarlega grein með mörgum
ágætum mynduni. Hin var 2. Væringjasveit, sem fór í
fólagi við skáta frá Akranesi um Borgarfjarðarhérað,
upp að Surtshelli 'og endaði með fjögra daga faslia
tjaldbúðum í Vatnaskógi. Frá Rvík voru 14 þátttakend-
ur ásamt 14 skátum frá Akranesi. Tryggvi Kristjánsson
og Ilans Jörgenson frá Akranesi stjórnuðu ferðinni. Um
þcssa vikuferð skrifaði T. K. í „Úti“ 1931.
Seinni liluta ársins 1931 urðu þær breytingar á stjórn
Væringjafélagsins, að Sig Agústsson lét af störfum sem
deildarforingi en i hans slað var kosinn Jón Oddgeir.
Jufnframt varð sú brevting á sveitunum, að nú tók Sig-
iirður við stjórn 1. sveitar. Leifur Guðmundsson sveit-
arf. 3. sveitar, varð að láta af störfum vegna skólaann-
ríkis og var þá það ráð tekið, að innlima 3. sv. í 1. sv.
fyrst um sinn. Tryggvi Kristjánsson var for. 2. sv. eins
og áður.
Þetta ár (1931) voru þessir flokkar staiTandi í félaginu.
1. sveit:
Sveitarfor. Sigurður Ágústsson.
Aðst.sv.f. Leifur Guðmundsson.
1. fl. Óskar Pétursson, Ernir.
2. fl. Erlendur Jóhannsson, Þrestir.
3. fl. Haraldur Ágústsson, Ilreinar.
Einhverntíma á þessu tímabili tók Nicolai Bjarnason
við Arnarflokknum af Óskari Péturssvni. Starfað var á
Óðinsgötu 32
2. sveit:
Haukar: Harry ísaksson fl.for., Októ Þorgrímsson
aðst.fl.for.
Gaminar: Jón Böðvarsson flfor., Einar Ölver aðst.fl.for.