Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 56

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 56
54 af franska rannsóknarskipinu Pourquoi pas?, sem fórst hér við land. Rétt fyrir lok ársins lézl Sigurjón II. Sig- urjónsson, skáti í 2. deild. A árinu voru eftirfarandi próf tekin: 55 nýliðapróf, 21 2. fl. próf, 1 1. fl. próf og 65 sérpróf. Ylfingar tóku 21 sárfætlingapróf og 51 stjörnu. Félagar voru í árslok: 171 skáti, 79 ylfingai og 58 roverskátar. 1937. Aðalfundur lelagsins var haldinn 24. janúar. Það nierkasta, sem gerðist á fundinum var það, að Væringja- félagið hafði slitið sambandinu við K. F. U. M. Hefur Væringjafélagið þá verið talið deild úr K. F. U. M. i 24 ár, en upp á síðkastið var sambandið orðið hvorugum aðilja lil nokkurs gagns. í marzmánuði unnu skátarnir í Reykjavík að því, að hjálpa til á heimilum, sem urðu illa úti vegna inflúenzufaraldurs, sem gekk þá yfir bæinn. Fvrsti sumardagur var haldinn liátiðlegur með skrúð- göngu og skátaguðsþjónustu og um kvöldið minntust Væringjar afmælis síns með samsæti. Allan seinni hluta velrar voru tilvonandi Jamboree- farar að undirbúa sig undir förina, og þann 15. júli var lagl af stað. (Sjá grein hér í bókinni um erlend skáta- mót). Um sumarið voru ekki margar útilegur farnar, því margir af foringjum félagsins voru á Jamboree, en skátar úr 5. deild unnu að skálabyggingu við Langa- vatn. Hefur dei.Idin fengið leyfi til að byggja þarna skála og var unnið að undirbúningi undir sjálfa bygginguna. Á komandi sumri livggst deildin að koma skálanum upp. 2. deild hefur einnig skálabyggingu i hyggju, en ekki er ennþá byrjað á verkinu. Strax eftir að Jamboreefararnir komu heim, tók til starfa nefnd sú, sem sjá á um undirbúning undir afmæl- ismótið á Þingvöllum nú í sumar. í september var næt- ursamkeppni innan félagsins með líku sniði og árið áð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.