Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 41

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 41
39 Fýí’sta sveit Væringja hefur nú, eftir að vera búin-að vera húsnæðislaus lengi, fengið lánað hestliús endur- gjaldslaust lijá Guðmundi Björnssyni landlækni. í liaust unnu skátar að því, að innrétta það og liefur sveitin nú eignast þar ágæta l)ækistöð, sem öspart er notuð. Nú nýlega var stofnuð þriðja sveit innan Væringjafélagsins með 15 drengjum úr annari sveit og um 15 nýliðum. Sveitarforingi verður Jón Þórðarson. Yífingasveitina (drengi 8—11 ára) hefir landlæknir einnig skotið skjólshúsi yfir. Lánaði hann þeim gamalt hænsnahús, sem nú hefir verið innréttað. Þar liafa Ylf- ingar komið saman og mikil gleði verið á ferðum. Við þökkum landlækni fyrir lijálpina. Hann hefur með þessu gjört skátunum meiri greiða en hann sjálfur hef- ur hugboð um“. Þetta ár, var hið fyrsta almenna skátamót haldið á íslandi. Fór það fram um mánaðamótin júli—ágúst í Þrastaskógi Væringjafélagið stóð fyrir mótinu og var Sigurður Ágústsson mótstjóri. Nokkru eftir mótið, harst íslenzkum skátum bréf frá Baden-Powell, þar sem hann þakkar skeytið, sem hon- um var sént af mótinu og árnaði ísl. skátum alls hins bezta í komandi framtíð. Á afmæli Væringjafélagsins, sumardaginn fyrsta þetta ár, voru þeir Sigurður Ágústsson og Jón Oddgeir út- nefndir lil sveitarforingja. Þann vetur höfðu þeir háðir starfað sem sveitarforingjar, Sig. l'yrir 1. sv. og Jón fyrir 2. sv., en voru ekki formlega útnefndir fyr en þá um vorið. Við sama tækifæri voru útnefndir, sem flokksforingj- ar, þeir: Örn. Ingólfsson, Gunnar Guðjónsson, Hörður Þórðarson og Ðavíð Jensson. í byrjun október þetta ár (1925) fór fram fvrsta leik- mót skáta hér á landi. Það var haldið á Landakotstún- inu hér í Reykjavík. Þar var keppt i þessum greinum: Hraðtjöldun, að kasta björgunarlínu, hjálp í viðlögum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.