Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Qupperneq 41
39
Fýí’sta sveit Væringja hefur nú, eftir að vera búin-að
vera húsnæðislaus lengi, fengið lánað hestliús endur-
gjaldslaust lijá Guðmundi Björnssyni landlækni. í liaust
unnu skátar að því, að innrétta það og liefur sveitin nú
eignast þar ágæta l)ækistöð, sem öspart er notuð. Nú
nýlega var stofnuð þriðja sveit innan Væringjafélagsins
með 15 drengjum úr annari sveit og um 15 nýliðum.
Sveitarforingi verður Jón Þórðarson.
Yífingasveitina (drengi 8—11 ára) hefir landlæknir
einnig skotið skjólshúsi yfir. Lánaði hann þeim gamalt
hænsnahús, sem nú hefir verið innréttað. Þar liafa Ylf-
ingar komið saman og mikil gleði verið á ferðum. Við
þökkum landlækni fyrir lijálpina. Hann hefur með
þessu gjört skátunum meiri greiða en hann sjálfur hef-
ur hugboð um“.
Þetta ár, var hið fyrsta almenna skátamót haldið á
íslandi. Fór það fram um mánaðamótin júli—ágúst í
Þrastaskógi Væringjafélagið stóð fyrir mótinu og var
Sigurður Ágústsson mótstjóri.
Nokkru eftir mótið, harst íslenzkum skátum bréf frá
Baden-Powell, þar sem hann þakkar skeytið, sem hon-
um var sént af mótinu og árnaði ísl. skátum alls hins
bezta í komandi framtíð.
Á afmæli Væringjafélagsins, sumardaginn fyrsta þetta
ár, voru þeir Sigurður Ágústsson og Jón Oddgeir út-
nefndir lil sveitarforingja. Þann vetur höfðu þeir háðir
starfað sem sveitarforingjar, Sig. l'yrir 1. sv. og Jón fyrir
2. sv., en voru ekki formlega útnefndir fyr en þá um
vorið.
Við sama tækifæri voru útnefndir, sem flokksforingj-
ar, þeir: Örn. Ingólfsson, Gunnar Guðjónsson, Hörður
Þórðarson og Ðavíð Jensson.
í byrjun október þetta ár (1925) fór fram fvrsta leik-
mót skáta hér á landi. Það var haldið á Landakotstún-
inu hér í Reykjavík. Þar var keppt i þessum greinum:
Hraðtjöldun, að kasta björgunarlínu, hjálp í viðlögum,