Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 93
91
seni gesiir skátanna |)ar, i eina vilui, i bezía vfirlæti.
Næst var ferðinni lieitið til heimsborgarinnar London,
en þar var dvalið í tvo daga, og má geta nærri, hvorl
ekki hafi verið margt að sjá fvrir skátana héðan, norð-
an af hala veraldar. Frá London var farið lil Hull og
þaðan til Islánds. Skátarnir lærðu margt og mikið í
þessari ferð, sem siðan hefir orðið að miklu gagni i
skátastarfinu hér heima. Þeir Væringjar sem, auk farar-
stjóranna, tóku þátt i þessari ferð, voru: Arni Haralds-
son, Jóhann (1. Stefánsson, Gunnar Möller, Oskar Pét-
ursson, Þór Sandholt, Daníel Gislason, Haraldur Hall-
dórsson, Sigurjón .Tónsson, Jean Glaessen, Friðþjófur
Þorsteinsson, E. lJelersen, Ólafur Nielsen, Jón Þorkels-
son, Guðmundur Magnússon, Olafur Stefánsson, Theó-
dór Mortensen, Sveinn Þórðarson, I ryggvi Kristjánsson,
Agnar Koefod-Hansen og Henrik Sveinsson.
Jamboree 1033.
I þessari ferð, og i mótinu yfirleitt, var þátttaka mun
minni en 1929, vegna heimskreppunnar, sem þá lá eins
og mara á nær öllum þjóðum. Þó fóru héðan frá Is-
landi 22 skátar, til þess að taka þátt í alþjóðamót-
inu, sem nú var haldið í GödöIIö í Ungverjalandi. Far-
arstjórn skipuðu: Þórarinn Björnsson frá Skátafél.
Ernir, Bendt Bendtsen og Leifur Guðmundsson frá
Væringjum; alls lóku 9 Væringjar þátt í mótinu, og
voru það, auk fararstjóranna, þeir: Agnar Kofoed-Han-
sen, Haraldur Halldórsson, Þór Sandholt, Hjalti Guðna-
son, Jón Böðvarsson, Gunnsteinn Jóhannsson. og Gunn-
ar Möller. Skátarnir ferðuðust héðan til Hamhorgar
með viðkomu í Englandi. Þaðan var haldið til Berlin-
ar, Prag, Vínarborgar og Gödöllö. Alstaðar, þar sem
skátarnir kornu, var tekið mjög vel á móti þeim af
skátum, nema i Þýskalandi, þar sem skátafélagsskap-
urinn hafði verið hannaður. Skátarnir lágu í tjaldbúð-
unuin i hálfan mánuð, ásamt 25.000 skátum frá 12 lönd-