Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 36

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 36
34 yfirforingjans A. V. Tuliniusar og Ársæls Gunnarssonar sveitarforingja annarsvegar og þáverandi flokksforingja hinsvegar, að þeir (flokksf.) slcyldu allir víkja úr stöð- um sínum, sem flokksforingjar, en nýir foringjar taka við flokkunum í þeirra stað. A hinu liðna deyfðarári hafði félaginu hrakað svo, að eftir voru aðeins um lielmingur af þeim félagsmönn- um, er starfað höfðu árið þar áður. Þ. 4. fehrúar 1923 komu saman í barnaskólahúsinu allir þeir meðlimir Væringjafélagsins, sem þá voru starf- andi, um 40 að tölu. Þar var félaginu skipt í 4 flokka, er mynda skyldu eina sveil. Flokkarnir voru þessir: 1. fl. Haukar, foringi Jón Oddgeir Jónsson. 2. fl. Hreinar, foringi Sigurður Ágústsson. 3. fl. Ernir, for- ingi Hindrik Ágústsson. 4. fl. Refir, foringi Lárus Jóns- son. Sveitarforingi var Ársæll Gunnarsson, er nú var sá eini af foringjum félagsins (að undanskildum yfirfor- ingjanum A. V. Tulinius), sem starfað liafði lállausl frá byrjun. Enginn af hinum nýju flokksforingjum liafði verið foringi áður nema Sigurður Ágústsson, er verið hafði aðstoðarflokksf. Sigurður gekk i félagið við byrjun þess 1913, var þá aðeins 10 ára gamall, en hælti að starfa eftir nokkurn tíma, gekk svo í félagið aftur árið 1921. Hindrik bróðir hans gekk í félagið 1921 og tók 2. fl. próf sama ár, eins og fyr segir. Jón Oddgeir kom í félagið 1921 og lauk 2. fl. prófi árið eftir. Það er hiklaust hægt að segja það, að með þessum fjórum nýju flokkum, hófst nýlt tímabil i sögu Vær- ingjafélagsins. Allt þetta ár voru flokksæfingar haldnar að staðaldri og útilegur voru margar farnar um sumarið. A sumardaginn fyrsta (19. apríl) þetla ár héldu Vær- ingjarnir hátíðlegt 10 ára afmæli félagsins með því að fara í skrúðgöngu um bæinn og halda útisamkomu. Á þessu eina ári (1923) l'jölgaði meðlimum félagsins svo ört, að um haustið (þ. 7. okt.) var haldinn almennur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.