Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 84

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 84
ir og ánægðir og matarlystin í bezta lagj, en eftir klukku- stund voru allir sofnaðir, skrifar Helgi Sigurðsson verk- fræðingur i „Úli“ 1931 i grein, sem hann skrifar um þessa ferð ásamt mörgum góðum myndum. Um útbúnaðinn skrifar Helgi á þessa leið: Menn kunria að halda, að í slíka för sem ]>essa þurfi mikinn útbúnað og dýran, en svo er þó ekki. Að vísu þurfti útbúnaðurinn að vera góður, en þó sem minnstur og léttastur, þar sem við þurftum að hera hann sjálfir mikinn hluta af leiðinni. Útbúnaður livers eins var sem hér segir: Bakpoki (með gririd), svefnpoki og létt teppi, hlý föt og regnká])a, vel sóluð og járnuð stígvél og auk ])eirra aðeins léttir inniskór til að nota í tjöldunum. Nauðsynlegustu matar- og hreinlætisáhöld, mál, nál, tvinni og tölur, joðáburður, sárabindi og aðrir slíkir smáhlutir, sem nauðsynlegir eru, ef eitthvað l)er útaf. Þá höfðum við sólgleraugu og inannbrodda til að nota á jöklinum og vasaljós til að lýsa okkur i hellunum (Surtshelli o. fl.). Auk þess höfðu sumir með sér mynda- vél, aðrir sjónauka og þcir þriðju hljóðfæri. Af sam- eiginlegum útbúnaði má nefna: 1 smá tjöld, þar af eitl lil malreiðslu, 2 prímusa og önnur matreiðsluáhöld, olíu, matvæli, lyf, reipi, tvo stafi, landahréf og áttavita. Farangrinum var skipt niður i bakpokana, nema mat- vælum, sem voru i tveim kössum. Þessa kassa notuð- um við síðar lil að smíða sleða úr. Ennfremur skrif- ar Helgi Sigurðsson, verkfræðingur, í endi greinar sinn- ar á þessa leið: Að endingu má gela þess, að undir- ritaður liafði með sér nokkur óbrotin mælingatæki. Ætlunin var, að gera mælingar, er nægðu lil að ákveða eftir á leið okkar vfir jökulinn og liæð hans. Mæling- ar þessar máttu ekki taka nema sem minnstan tíma og kaus ég því að ákveða stöðu okkar á jöklinum öðru hvoru, með því að taka stefnu á þekkta fjallatinda o. |). h. Mælingar þessar leiddu í ljós, að kortinu af þessu svæði er mjög ábótavant, svo að víða skakkar 5—10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.