Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 31

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 31
29 1919. Merkasti atburður þessa árs var, er Væringjar urðu sigurvegarar i knattspyrnu i þriðja aldursflokki í juni- mánuði þetta ár. Knattspyrnuæfingar voru stundaðar af kappi um vorið, enda árangurinn eftir því. Þessir Vær- ingjar voru í kappliðinu og unnu mótið: Jón Sigurðsson marlcvörður, Snorri Jónasson bakvörður, Valgarð Thor- arensen bakvörður, Ólafur H. Jónsson framvörður, Gunnar Guðmundsson framherji, Ámundi Sigurðsson framherji, Þórður Þórðarson framherji, Ólafur Sigurðs- son framherji, Haraldur Guðmundsson framherji, lngi Þ. Gislason framvörður og Kristján Garðarsson einnig framvörður. Þetta sumar voru útilegur stundaðar af mildu kappi og voru farnar ekki minna en 20 útilegur til ýmsra staða hér nærlendis. Það sumar var og byrjað að leita að hentugum stað undir skálabyggingu. f september fluttist búferlum til Seyðisfjarðar einn af duglegustu foringjunum, Guðm. H. Pétursson. Guð- mundur stofnaði er hann kom til Seyðisfjarðar skáta- íélag þar og starfaði mikið með því félagi meðan bann dvaldist eystra. Um þetta leyti störfuðu þrjár sveitir í félaginu, en nú við brottför Guðmundar voru gerðar þær breytingar, að önnur og þriðja sveit mynduðu eina sveil, og varð Ársæll Gunnarsson þar sveitarforingi, en við fyrstu sveit tók Axel Gunnarsson. Flokksforingjar í fyrstu sveit voru þá Frímann Ólafsson og Þórður Þórð- arson, en í annari sveit Geir H. Sigurðsson, Ingi Þ. Gíslason og Ólafur H. Jónsson. 1920. Merkasti atburður þessa árs var bygging Væringja- skálans við Lækjarbotna. Aðalforgöngu i því máli liafði yfirforinginn Axel V. Tulinius ásamt foringjum félags- ins. Skálinn kostaði alls uppkominn nær 7000 krónur. A öðrum stað í bókinni er birt sérstök grein um skálanu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.