Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 96
Erlendar skátaheimsóknir.
SumariÖ 1913 kom liiiii'ac') lil lands danskur skála-
hópur, en vegna þess, að þá var ekki búið að breyta
Væringjafélaginu í skátafélag, tók Skátafélag Revkja-
víkur á móti hópnum. Verður þvi ekki ritað um þessa
heimsókn hér, heldur aðeins heimsóknir þær, sem Vær-
ingjafélagið liefir að einhverju levli undirbúið og séð
um móttökur.
Heimsókn Tékkóslúvaka 192!).
Sumarið 192í) komu liingað lil lands 3 Tékkóslav-
neskir skátar. Hafði stjórn R.Í.S. borizl bréf um að
þelta yrði allstór hópur, en einhverra hluta vegna urðu
þeir aðeins 3. Stjórn R.Í.S. tók á móti þeim og útveg-
aði þeim, í sambandi við Væringja, húsnæði i K.F.U.M.
Skátarnir ferðuðust dálítið um landið, m. a. fóru þeir
austur i Þjórsárdal í fylgd með 2 Væringjum. Þá var
ekki bilfærl um dalinn og varð þvi að ganga að lláa-
fossi frá Ásólfsstöðum, en það er um 50 km. báðar
leiðir.
Reykvísku skátarnir gálu þvi miður lítið gert fyrir
skáta þessa vegna þess, að flestir af eldri skátunum
voru þá á Jamboree.
Hrimsókn skozkn skálanna 1933.
Þann 1. ágúst 1933 komu 50 skozkir skátar, undir
sljórn Arthur R. Wrights sveilarforingja í Glasgow,
bingað til lands. Dvöldu skátarnir í Reykjavík í 2 daga,
en 3. ágúst var lagt af stað í kassabilum áleiðis að Gull-
fossi. Við Grýtu i Ölfusi var staðnæmst og beðið eftir
gosi og síðan ekið áfram. Við Gullfoss var dvalið í