Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 59

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 59
Væringjar Það er eillhvað heillandi við nafnið Væringjar. Orð- ið sjálft minnir á vor, — það andar frá þvi vorblæ óljósra endurminninga, sem eru geymdar djúpt í hug- skoti liins norræna kynstofns. Sá blær gefur ímynd- unaraflinu byr undir báða vængi og svífur með það suður og austur, — yfir öldur Eystrasalts inn í ókunn Jönd, móti straumi eftir fljótum og ám, gegnum myrk- viði hárra og hrikalegra skóga, þar sem barist er við vísunda og villigelti. Siðan tefcur við sigling undan straumi gegnum gulgrænar steppur, svo viðar sem aug- að eygir, og fram með sólroðnum ströndmn inn i Jiið æfintýralega Hellusund, þar sem gylltir kúppiar og hvitar marmarahallir Mildagarðs blasa við sjónum og stólkonungurinn rilvir i allri sinni dýrð. Þetta var hin forna leið Væringjanna og slíkt ferða- lag gegnum lífið hefir l)lasað við liinum slvyggna anda skáldsins og liugsjónamannsins síra Friðriks Friðriks- sonar, þegar hann stofnaði Væringjafélagið og valdi því nafn. Sjálfur liefði liann sómt sér vel sem víking- ur í Austurvegi eða þá sem krossfari á leið til lands- ins helga, með krossinn i annari Jiendi, en svcrðið i liinni. Væringjanafnið liefir sjálfsagt átt sinn lilnt í því, að fornmanna búningurinn var tekinn upp, — blár kyrtill og rauð skikkja. Það slírautlega og þjóðlega sat í fyrir- rúmi fyrir ])ví haglcvæma. En þetla var lílva á árinu 1913, þegar liermenn gengu á rauðum brókum og með blalítandi Jiestatögl á lijálmunum, en gasgrímur og jafn- vel „khaki“-búningar voru enn óþekktir úti í heimi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.