Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 59
Væringjar
Það er eillhvað heillandi við nafnið Væringjar. Orð-
ið sjálft minnir á vor, — það andar frá þvi vorblæ
óljósra endurminninga, sem eru geymdar djúpt í hug-
skoti liins norræna kynstofns. Sá blær gefur ímynd-
unaraflinu byr undir báða vængi og svífur með það
suður og austur, — yfir öldur Eystrasalts inn í ókunn
Jönd, móti straumi eftir fljótum og ám, gegnum myrk-
viði hárra og hrikalegra skóga, þar sem barist er við
vísunda og villigelti. Siðan tefcur við sigling undan
straumi gegnum gulgrænar steppur, svo viðar sem aug-
að eygir, og fram með sólroðnum ströndmn inn i Jiið
æfintýralega Hellusund, þar sem gylltir kúppiar og
hvitar marmarahallir Mildagarðs blasa við sjónum og
stólkonungurinn rilvir i allri sinni dýrð.
Þetta var hin forna leið Væringjanna og slíkt ferða-
lag gegnum lífið hefir l)lasað við liinum slvyggna anda
skáldsins og liugsjónamannsins síra Friðriks Friðriks-
sonar, þegar hann stofnaði Væringjafélagið og valdi
því nafn. Sjálfur liefði liann sómt sér vel sem víking-
ur í Austurvegi eða þá sem krossfari á leið til lands-
ins helga, með krossinn i annari Jiendi, en svcrðið
i liinni.
Væringjanafnið liefir sjálfsagt átt sinn lilnt í því, að
fornmanna búningurinn var tekinn upp, — blár kyrtill
og rauð skikkja. Það slírautlega og þjóðlega sat í fyrir-
rúmi fyrir ])ví haglcvæma. En þetla var lílva á árinu
1913, þegar liermenn gengu á rauðum brókum og með
blalítandi Jiestatögl á lijálmunum, en gasgrímur og jafn-
vel „khaki“-búningar voru enn óþekktir úti í heimi.