Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 75

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 75
Innlend skátamót ! og viku útilegur. Fyrsta vikuferðalagið, sem Væringjar efndu til, var haldið á Þingvöllum 1916. Um þá útilegu skrifar G. H. Pétursson i Liljunni á þessa leið: Þingvallaför 1916. Við lögðum af stað, eins og til stóð, 9. júlí kl. 12 á hádegi og héldum þann dag upp i Djúpadal og reisl- um tjöld okkar þar. í förinni voru 15 drengir. Nokkr- ir þeirra liöfðu eigi legið fyr í tjaldi og áttu bágt með svefn fyrstu nóttina. Næsta morgun lögðum við af stað kl. 6 og áðum svo hjá sæluhúsinu á Mosfellsheiði kl. 8 og snæddum morgunverð. l"rá Djúpadal og að sælu- húsinu eru tæpir 15 km. og má það heita rösklega gert af drengjum, áð ganga það á tveim timum. Þess ber og að gæta, að i förinni voru tveir drengir eigi eldri en 11 ára. Frá sæluhúsinu fórum við kl. 9,30 og kom- um til Þingvalla kl. 1,45. Við tjölduðum i Almannagjá að fengnu leyfi lijá klerkinum. Komum því næst vistaforðanum fvrir í hellisskúta einum, borðuðum kvöldverð og gengum að því loknu til hvíldar glaðir og hressir og sofnuðum við nið Öxarárfoss. Á meðan við dvöldum á Þingvöllum, vörðum við hverjum degi þannig: Eftir morgunverð gengum við um Þingvelli og skoðuðum merkustu sögustaðina, en seinni hluta dagsins héldum við okkur hjá tjöldunum og skemmtum okkur með leikjum, skátaæfingum og knatt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.