Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 16

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 16
Ársæll Gunnarsson. Einn af þeim skátaforingjum, er mest og bezt hafa unnið að skátastarfseminni i Yæringjafélaginu er Ársæll lieitinn Gunnarsson. Hann starfaði með frá upphafi og til dauðadags. Hann dó ungur, þann 27. desember 1927, þá aðeins 32 ára gamall. Væringjunum þótti sárt að missa Ársæl, sem ávallt hafði reynzt þeim hinn öruggi leiðtogi og sjálfkjörni foringi, eftir að Tulinius lél af stjórn félagsins. Störf Ársæls í þágu Væringjanna og skátahreyfingar- innar í heild, voru mjög margþætt og merkileg. Hann var strax, 1913, skipaður undirforingi, og næsta ár gjörð- ur að hálfdeildarforingja og síðar sveitarforingja. 1921 tók hann við yfirstjórn félagsins og gegndi þeirri stöðu þar til hann lézt. Hann var einn af þeim, er hezt gengu fram í því að skipuleggja félagið, sem skátafélag, er það var gert 1913. Ársæll samdi að mestu handbók skátaforingja er t. S. í. gaf út. Með þeirri bók var mjög mörkuð undirstaða undir alla kennslu undir skátaprófin, eins og þau eru enn i dag. Meðal annars keraur þar fyrst fram það semaphore-kerfi, er við skátarnir notum enn i dag. Það var mest fyrir for- göngu Ársæls, að Væringjafélagið var endurskipulagt 1923, en þá var mikil deyfð komin i alla foringja félags- ins nema hann. Að útgáfu blaðsins „Liljunnar“, er kom ut líllö, starfaði Ársæll mjög mikið, einnig var það mesl lians verk, að blaðið kom úl aftur 1926. Hann vakti fyrstur máls á þvi i „Liljunni" 1916, að islenzkum skátum væri nauðsyn á, að hafa með sér Skátasamband, enda var hann einn af þeim mönnum, er studdi mest að stofn- un B. í: S. 1925. Hann halði og forgöngu í að koma á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.