Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 69
(>7
liooerskátar á
landsmótinu á
Þingvöllum
1930.
Stofnendur flokksins voru þessir: Guðmundur Magn-
ússon, Daníel Gíslason, Hjalti Guðnason, Haraldur Hall-
dórsson, Haukur Gröndal, Jón Þorkelsson, Jean Clae-
sen, Olafur Nielsen, Tryggvi Kristjánsson og Jón Odd-
geir Jónsson, sem kosinn var foringi flokksins.
Þrexn mánuðum síðar var stofnaður annar R. S.-
flokkur, og voru þessir drengir í honum: Gunnar .1.
Möller, Friðrik Bertelsen, .löhann Gunnar Stefánsson,
Ingólfur Möller, Matthías Hreiðarsson og Sigurjón Jóns-
son. Foringi flokksins var Jóhann Gunnar Stefánsson.
R. S.-starfsemin fór stöðugt vaxandi innan félagsins
og árið 1929 hætti Jón Oddgeir störfum sínum, seni
sveitarforingi 2. sveitar, lil þess að gefa sig eingöngu
við starfsemi þessari, sem þá var orðin umfangsmikil
og höfðu þá þessir piltar enn bæzt við í hópinn: Bendl
D. Bendtsen, Axel Kaaber, Friðþjófur Þorsteinsson,
Björn Björnsson, Gísli Hannesson, Helgi Sigurðsson,
Ólafur Stéfánsson, Robert Schmidt og Viggó Bald-
vinsson.
Þessi starfsemi hefir orðið Væringjafélaginu til ómet-
anlegs gagns, því að með henni var lagður grundvöllur
að því að félagið fengi notið starfskrafta meðlima sinna,
þótt þeir kæmust af venjulegum skátaaldri. Enda hefir
reynslan sýnt, að Væringjafélagið liefir fengið marga
sína bezlu krafta úr hópi R.S.-skáta. Nú starfa R.S.-
5*
L