Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 19

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 19
17 Hann sagði okkur skátunum stundum, þegar hann var að kenna okkui hjálp í viðlögum, sögur úr daglega líf- inu, viðvíkjandi ýmsu, sem fyrir liann hafði komið á læknisferðum, og sýndi okkur jafnframt fram á, livað við skyldum gera í tilfelli af slysi, þangað til næðist í lækni, en fólk vantaði oft að vita, til þess að komast hjá frek- ari skaða en orðið var þegar slysið vildi til. í 12 ár, eða þar til 1930, kenndi Davíð Scheving Tlior- sleinsson skátum hér í Reykjavík „Hjálp í viðlögum“ endurgjaldslaust og síðar var hann oft prófdómari við sérpróf skáta í þeirri grein. Davíð Scheving Thorsteins- son var formaður skátafélagsins Væringjar á árunum 1927 -30 og síðan heiðursfélagi. Einnig var hann for- inaður kvenskátaráðsins um margra ára skeið. Árið 1928 var Davíð Scheving Thorsteinsson sæmdur „Silfur- úlfinum“ æðsta heiðurmerki skáta. Davíð Scheving Thorsteinsson kunni að meta og vissi hvað var „Heilbrigð sál í hraustum líkama“, og hann sagði við unga drengi og stúlkur: Þið eigið að vera skát- ar og temja ykkur reglusamt og heilbrigt líferni, starfa meðan dagur er og þroska ykkur andlega og líkamlega. Hann treysti á æskuna og lagði á sig mikið ex-fiði, hæði við lcennslu i Hjálp i viðlögum og annað er hann vann að i þágu skátadrengja og stúlkna. Davið Sclieving Tlior- sleinsson las mikið um skátahreyfinguna og hrýndi fyrir okkur gildi hennar. Hann sagði: Vertu þrautseigur. Vertu reglusamur. Vertu viðbúinn ef slys ber að hönd- um. Vertu sannur skáti. T. K. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.