Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 15
Hvað er
skáti?
Skáti cr ótvírætt virðinn'arheiti eitt hið inesta sem unjíur
drenRur getur hlotið. En hvað er skáti?
Manna á meðal, og' jafnvel innan skátafélajfanna sjálfra,
er venja að nefna |)á drenjji SKÁTA, sem jjenj;ið liafa í skáta-
lelajíið og fengið rétt til að bera skátabúning, en svo auðvelt
er ekki að eignast með réttu svo glæsilegt virðingarheiti, að
til þess þurfi ekki annað en að ljúka léttu kunnáttuprófi,
vinna heit og klæðast einljennisbúningi. Skátinn þekkist
ekki á búningi og prúfmerkjum, heldur á franikomu og hug-
arfari. Drengurinn, sem er ruddalegur á götunni, hrekkjar
smælingja, tranar sér fram fyrir aðra á mannamótum, skróp-
ar í skólanum eða lætur mömmu sína taka til eftir sig og
færa í lag það, sem hann hefur aflagað — hann er ekki
skáti, þó að hann hafi lokið meira prófi og lekið fjölda sér-
prófsmerkja.
Ijög og kjörorð skáta svara því svo skýrt, að ekki verður
villzt, hvað skáti er. I>að er sannorður, traustur, hæverskur,
hlýðinn, glaðlyndur, hjálpsamur og drengilegur unglingur,
scm alltaf er viðbúinn að gera skyldu sína, hve mikil óþæg-
indi scm það kostar hann. Sá drengur einn, sem leggur sig í
framkróka til að halda skátalögin, er sannur skáti.
SKÁTI EK DKENGUIt, SEM KEPPIK AD ÞVÍ HEIL-
IIUGA, AÐ VEKA NÝTUR MAÐUR OG SÍHATNANDI.