Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 52
rik Friðriksson og A. V. Tulinius voru gerðir að heiðurs-
félögum við þetta tækifæri. Séra Friðrik dvaldi þá í
Danmörku. Hófinu stjórnaði Jón Oddgeir Jónsson og
mælti fyrir niinni skátahöfðingja og frúar. A. V. Tulinius
skátahöfðingi sagði frá fyrstu árum félagsins. Tr. Krisl-
jánsson flutti ágrip af sögu skátahreyfingarinnar á ís-
landi. Ýmsir t'Jeiri tólai til máls.
Samkv. skýrslum Væringja til B. í. S. 1933, hafa eftir-
talin ])róf verið tekin á árinu: Nýliðapróf l(i, 2. fl.próf
10, 1. fl. próf 5, sérpróf 7. Ein almenn skemmtun haldin
á árinu fyrir utan sveitafundi og sveitaskemmtanir. Tek-
ið þált i námskeiði iijá Mr. Raynolds sendikennara frá
Oilhvell í London. 20 þátttakendur frá Væringjum. Faiv
ið i þrjár dauðaleitir, og safnað fötum og peningum fyr-
ir Vetrarlijálp safnaðanna i Rvík fyrir jólin. Alls 3 fé-
iagsfundir á árinu og 11 stjórnarfundir.
Þá starfaði R.S. sveitin í þremur flokkum með 30 með-
limum. Fl.for voru: Róberl Schmidt, Óskar Pétursson og
Ólafur Stefánsson. Sveitarforingi var Daníel Gíslason.
Ylfingaforingjar voru: Skúli J. Hansen og Emil Þ.
Bjarnason.
í fyrstu sveit voru sveitarforingi Sigurður Ágústsson,
aðstoðarsv.foringi Guðm. Jóhannsson. Flokksforingjar:
Erlendur Jóhannesson, Jörgen Hansen, Þorsteinn Þor-
bjarnarson, Nicolai Þ. Bjarnarson.
1 annari sveit voru: Sveitarforingi Trvggvi Kristjáns-
son, aðstoðarsv.foringi Björn Jónsson, sem einnig var
flokksforingi fyrir „Gamma“. Flokksforingjar: Októ
Þorgrímsson (Haukar), Jón Bergsveinsson (Svanir), Jón
Böðvarsson (Blikar), Már Lárusson (Hrafnar). Áhalda-
vörður var Guðmundur Magnússon.
1934.
í byrjun ársins ákvað Roversveitin, að stofna nýja
skátasveit í félaginu, var sveitin stofnuð 23 fehrúar, með
Jóni Þorkelssyni, sem sveitarforingja og þeim Rohert