Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 92

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 92
90 Glimuflokkuv skáta i Ung- verjalandi heppni, enda kannast þeir íslenzkir skátar, er fóru lil Ungverjalands 1933, við liinn framúrskarandi dugnað og skipulag lijá ungversku skátunum. Þess má gela, að Væringjafélagið kostaði nokkru peningalega til þess- arar farar. Jamboree 1929. Hin fyrsta stóra skálaför lil útlanda var Jamboree- ferðin 1929. Alls tóku 32 íslenzkir skátar þátt i þeirri ferð, og þar af voru 23 Væringjar. Fararstjórn ferð- arinnar var skipuð þrem Væringjum, þeim Sigurði Agústssyni, Jóni Oddgeir Jónssyni og Leifi Guðmunds- svni. Undirhúningur undir þessa för liafði mjög mikla þýðingu fyrir þær Jamboree-ferðir er seinna voru farn- ar, því að fyrirkomulag i þessari ferð reyndist svo vel. að skipulagið heíir verið notað nær óhreylt i þeim tveim ferðum, er seinna voru farnar. Farið var héðan frá Reykjavík lil Leith i Skotlandi, þaðan lil Birkenhead í Englandi, þar sem mótið fór fram. Mótið stóð yfir i hálfan mánuð og lor fram í svonefndum Arrowe Park. Islenzku skátarnir sýndu meðal annars glímu, sem vakti mikla athygli á móti þessu, eins og reyndar ávall síðar á erlendum skátamótum, er þátttaka hefir verið héðan frá íslandi. Eftir að mótinu var slitið, fór flokkurinn til borgar- innar Luton í Bedfordshire, þar sem skátarnir dvöldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.