Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 60
58
Vœringjar i oumltt og nýja búningnum.
()g það veitli heldur ekki af að setja svolítinn lil á
hárujárnsborgina Reýkjavik.
5 konur úr K.F.U.K. tóku að sér að sauma Væringja-
búningana, auðvitað í sjálfboðavinnu og kauplaust.
Sjálfur mun sira Friðrik liafa borgað efnið i þá að
nokkru leyti, enda urðu þeir okkur ódýrir og kom
það sér vel. Mig minnir, að drengjabúningarnir kost-
uðu 8 krónur, en foringjabúningarnir voru úr vand-
aðra efni, skikkjan úr flaueli, og því talsvert
dýrari. Það var ekki laust við, að inaður væri fyrst
í stað dálitið feiniinn við að sýna sig á götunni í þess-
uin litklæðuin. Síra Friðrik var þó hafinn upp yfir þá
tilfinningu, því að bann brunaði uin göturnar, svo að
skikkjan flaksaðist aftur af lionuin og kíerði sig koll-
óttan, cins og oftar, uin álit hinna settari ineðborgaía
sinna. Við vorum 5 foringjar auk lians: Filippus Guð-
mundsson, sem var stærstur og sterkastur og var því
gerður að merkisbera, Arsæll heitinn Gunnarsson, Pél-
ur heitinn Helgason, Jóbannes Sigurðsson og eg. Meðal
binna óbreyttu liðsmanna voru ýinsir, sem nú eru orðn-
ir þjóðkunnir inenn.