Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 64
liann sc hreinn og vel gengicS frá honum, áður en
hann afhendir stjórnina öðrum eða honum er lokað.
2. gr. Skálaforingi sér um, að dagsskipun Vær-
ingja sé lilýtt og færir nákvæma dagbók yfir allt,
sem gjört er á hverjum degi og ber við.
3. gr. Skálaforinginn skiptir verkum með Vær-
ingjum þannig, að verkin komi sem jafnast niður á
hvern einstakan og skulu allir skvldir að lilýða hoð-
um hans.
1. gr. Hannað er, að viðlögðum brottrekstri, að
saurga skálann eða völlinn i kring, hvort lieldur er
með hrákum eða með að fleygja frá sér matarleif-
um, pajjpir, dósum o. þ. h., nema á þar til ætlaðan
slað. Enginn má fara með eld i skálanum eða vera
í eldhúsi, nema sá, sem skálaforingi skipar það.
5. gr. Þegar skálaforingi tekur við umráðum í
skálanum skal hann ganga úr skugga um, að allt sé
i lagi eftir þann, sem fer úr Iionuin og sé eitthvað
að athuga, getur hann um það í dagbók og tilkvnnir
það yfirforingja Væringja, ella hefur hann áhyrgð
á því, sem aflagazt hefur.
(i. gr. Yfirforingi Væringja raðar niður flokkum,
sem nota húsið og má enginn fara í húsið nema með
lians leyfi, enda varðveiti hann lykil skálans, þegar
liætl er að nota liann.
7. gr. Aðalforingi skáta og yfirforingi Væringja,
geta ætíð er þeim sýnist skoðað eða látið skoða skál-
ann og völlinn og kannað lið Væringja þar.
8. gr. Bannað er nema undir sérstökum kring-
umstæðum, óg þá ælíð með levfi yfirforingja, að
leyfa óviðkomandi niönnum að dvelja í skálanum
næturlangt eða lengur, nema það sé nauðsynlegt
vegna veðurs eða veikinda, þó eru undanteknir
drengir á skátaaldri, sem skátaforingi getur leyft að
vera með Væringjuin.
Heglugerð jjessi mun ennþá í gildi, að öðru leyti en jivi,