Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 50
48
Svanir: Guðm. Jónsson fl.for., Jón Bergsveinsson
að.st.fl.for.
Helsingjar: Tómas Tómasson fl.for., Már Lárusson
að.st.fl.for.
Fimti fl.: Daníel Gíslason fl.for.
Æfingar voru haldnar á S])ítalastíg 3. Meðlimir sveit-
arinnar voru 4Ó.
Yll'ingaforingi var Hendrik W. Ágústsson.
Um 20 meðlimir voru í R.S. sveitinni undir forystu J.
0. .1., sem eins og áður er sagt, jafnframt var deildar-
foringi félagsins.
1932.
Þetta ár voru foringjar 1. sv. þeir sömu og árið áður.
í 2. sveit voru starfandi 5 fl. Haukar: Októ Þorgrims-
son og aðst.fkfor. Jóhann Magnússon. Gammar: Björn
Jónsson, aðst.fkfor. Ilafliði Magnússon. Svanir: Jón
Bergsveinsson, Emil Þorsleinsson aðst.fiifor. Iirafnar:
Már Lárusson og Þórður Möller aðst.fl.for. Blikar: Jón
Böðvarsson og Ingólfur Gislason aðst.fl.for.
Ennfremur var flokkur fyrir eldri skáta sveitarinnar,
sem ýmist liöfði. starfað sem foringjar eða haft einhver
störf fyrir sveitina. Sá flokkur liét ísbirnir og voru auk
eldri skáta allir starfandi foringjar sveitarinnar meðlimir
í lioiuim undir stjórn sv.foringja. En foringjaráð sveitar-
innar skipuðu allir flokksforingjar og aðstoðarfl. for. og
áhakEvörður Guðmundur Magnússon og T. K. sv.foringi.
Þetta ár voru starfandi 20 R.S.-skátar í tveimur flokk-
um. Elokksforingjar voru Daníel Gíslason og Bendt
Bendtsen, sv.for. R.S. J. O. J.
Sumarið 1932 fór félagið einnig í tvær vikuferðir.
Rovers-sveitin fór austur undir Eyjafjöll og lcom að
fjallabaki aftur beim. Um þá ferð skrifar J. 0. J. i „Úti“
ýtarlega grein. Þátttakendur í því ferðalagi voru 12 skát-
ar. Önnur sveil efndi til vikudvalar í Botnsdal og voru
15 Yærihgjar, sem tólcu þátt í þeirri útilegu og einn frá