Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Page 47

Eimreiðin - 01.04.1927, Page 47
EIMREIÐIN ÚR FERÐABÓK HOOKERS 143 ®n að sérstök stund sé lögð á að uppræta illgresið af fólks- jns hálfu. Menn reyna að rækta káljurtir, einkum rófur (ruta- °?3a), næpur (turnips) og kartöflur, stundum einnig fáeinar Sulrætur, en þetta nær aldrei háum þroska. Garður Savigniacs niun vera sá, sem bezta gróðurmold hafði og bezt var settur 1 bænum, og víst er það, að ekki var nærri því eins vel hirt um neinn annan. Ur honum fengum við í ágústmánuði góðar næpur á stærð við epli og kartöflur á stærð við hinar venju- le9u hollenzku. Hreðkur og næpuhreðkur (turnip-radishes) voru mjög góðar í júlí og ágúst. Mustarður og kresjur 0 óx fijótt og vel. Phelps kaupmaður lét sá nokkuru af hampi og hör jafnskjótt og við komum í land, en þrátt fyrir alla hirðu °S umönnun stóð það að tveim mánuðum liðnum ekki betur en svo, að hampurinn var aðeins fet á hæð, en hörinn sex fil átta þumlungar; hvorugt sýndi á sér nein merki blómgunar, °9 eftir tvo mánuði var hvorttveggja hætt að vaxa, enda höfðu frost þá valdið skemdum*. Telur Hooker^þó þetta einhvern hinn skjólbezta og frjósamasta garð á Islandi, enda hafi iarðarávöxtur staðið miklu ver annarsstaðar, einkum utan Reykjavíkur, en þess sé að gæta að sumarið var úr hófi kalt °9 rigningasamt. Þykir honum furðu sæta, hve blómlegan 9arð Horrebow kveðst hafa séð á Bessastöðum 1749.2) Hooker segir, að í útjöðrum Reykjavíkur sé fáeinir íslenzkir hæir á víð og dreif, en annars sé nálega öll húsin norsk að gerð og íbúarnir flestir danskir, svo að íslenzkt þorp geti hún naumast kallazt. Menn koma að sögn hans lengst norðan og austan af landi til að verzla þar, og er járn sú vara, sem þeim ríður mest á. Sveitamenn, sem ekki róa á vertíðinni, kaupa harða þorskhausa og fisk, sem hefur blotnað, svo að hann er ekki talinn flytjandi út, og lifa þeir helzt á þessu og eta fornt smjör við. Annar tíður matur er skyr, og kallar Hooker það mikið sælgæti nýtt með sykri og rjóma, en ís- lendingar vilja það helzt súrt eða jafnvel með þráabragði. Eftir þetta talar hann dálítið um umhverfi Reykjavíkur, tjörn- 'na, mýrarnar og lækinn; þykir honum land þar ljótt. Hæðin austan við tjörnina er full af grjóti og björgum, sum þrigga eða fjögra mannhæða há og eftir því mikil um sig, og undr- ast Hooker þetta mjög, því að hvorki sé neitt fjall nærri, sem þau geti hafa hrunið úr, né nein merki þess að þau sé komin upp við jarðskjálfta eða gos. Menn vissu þá ekki, að 1) Orðið er smíðað hér í samræmi við þá mynd orðsins, sem taiin hefur verið upphafleg í germönskum málum; jurtin (lepidium) heitir á ensku cress, þýzku kresse, dönsku karse. 2) Sbr. Landfræðisögu II. 363.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.