Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 59

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 59
eimreiðin W. A. CRAIGIE 155 vissu hvílíkan áhuga Craigie hafði á Norðurlandamálunum og buðu honum slyrk til að halda áfram námi í þeim. Prófessor Qeorge Stephens eggjaði hann á að koma til Kaupmanna- hafnar og dvaldi Craigie þar veturinn 1892—’3. Er sagt að prófessor Stephens fengi miklar mætur á honum, sem sízt er að undra. Meðal bóka þeirra er hann gaf honum að skilnaði var dönsk þýðing á Heljarslóðarorrustu, gerð af Benedikt Qröndal sjálfum og rituð með hans eigin hendi. Bar þó Qröndal á móti því síðar að hann hefði gert nokkra slíka þýðingu, og sagði að Heljarslóðarorrustu vært ekki unt að þýða, sem og er satt ef á er litið frá sjónarmiði listarinnar. En handritið, sem Craigie gaf Landsbókasafninu fyrir fjórum árum (1923), er órækur vottur þess, að Qröndal hefur mismint. í Kaupmannahöfn umgekst Craigie mjög Islendinga og lærði þá nýíslenzku til fullnustu. Mun hann telja svo að hann hafi einkum numið af þeim ]óni Stefánssyni, Valtý Guð- mundssyni og Þorsteini Erlingssyni. Er Craigie tvímælalaust einn hinna lærðustu manna í íslenzku, bæði forntungunni og nýja málinu, þeirra sem nú eru uppi. Hefur enginn enskfædd- ur maður numið íslenzkuna svo til hlítar sem hann, að undan- teknum Willard Fiske. Meðan hann var í Höfn las hann einnig mikið íslenzk handrit á söfnunum þar og afritaði margt, þar á meðal Skotlandsrímur, sem hann síðar gaf út í Oxford 1908. Rímur þessar eru um samsæri gegn Jakobi Skota- konungi VI. (syni Maríu Skotadrotningar og Darnleys) árið 1600 og eru ortar eigi all-löngu síðar af séra Einari Guð- mundssyni á Stað á Reykjanesi, eftir danskri frásögn eins og Craigie hefur berlega sannað. Þær eru fremur stirt kveðnar og oft og einatt býsna torskildar. Það er því efnið eitt sem því hefur valdið, að þeim hefur hlotnast sá heiður að vera gefnar út betur og með meiri viðhöfn en nokkrar rímur aðrar. Útgáfa Craigies er frábærlega vönduð í alla staði, og aldrei hefur það sýnt sig betur en í skýringunum við þessar rímur hve ótrúleg að er þekking hans á íslenzkunni. Með því að þessari útgáfu hefur áður verið lýst í Eimreið- inni (1909, bls. 157), skal ekki eytt frekara rúmi til þess hér. En hins má ekki sleppa að geta, að prófessor Craigie er oinn hinna fróðustu manna í rímunum okkar og hefur miklar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.