Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 107

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 107
eimreiðin RITSJÁ 203 framkuæmir líflátsdóma hans. Eftir þessa viðkynningu sína af mönnunum Setur sendiherra myndað sér skoðun um þá. Hann sendir skeyti til Júpíters með þessum orðum úr Snorra-Eddu: „Alla hluti skilja mennirnir jarðlegri skilningu, því að þeim er eigi gefin andleg spektin". Á því endar fyrsti þáttur leiksins. Næsti þáttur gerist I stofu hjá sendiherra. Höf. hefur lagt grundvöll að ástarsögu í fyrsta þætti, milli sendiherrans og ungrar stúlku, írenu kom- tessu. Þeirri sögu er haldið hér áfram. Ástir þeirra írenu og Devún- dríams eru eins ólíkar eins og dagur og nótt. Jarðnesk ást og himnesk eiga erfitt með að mætast, andstæðurnar svo miklar, — eins og í mynd Tizians. Og fulltrúa hinnar jarðnesku ástar verða þær andstæður um megn. Þegar írena kemur til að kveðja í þriðja þætti, segir hún: „Þér elskið mig, og þó hryggir það yður ekki neitt, að ég skuli fara?“ Sendiherra: „Þegar maður élskar einhvern, hvernig á maður þá að vera annað en glaður?" Komtessan: „Og eins þó að maður missi ást hennar?" Sendiherra: „Hana missir maður eingöngu af því, að þá verður hamingja hennar stærri“. Það væri fróðlegt að vita, hvað mannkynið þyrfti að iifa margar árþúsundir enn til þess, að menn botnuðu alment nokkuð að ráði • þessari hugsun, þessari mikilvægu undirstöðu allrar sannrar farsældar. Samtöl sendiherrans við ráðherrafrúna, kolaburgeisinn, þenna velgerða- mann þjóðfélagsins, og prófessorinn, fulltrúa vísindanna, sýna oss menn- ingu Jarðar eins og í spegli, og er ágætlega um þau búið, einkum sam- talið við fulltrúa vísindanna. Vísindi vor jarðbúa fá þann dóm hjá sendi- herra, að þau bæti að vísu við vöxt náttúrunnar, en ekki við vöxt andans. Það er vísindunum að kenna, að mannkynið hefur, bæði að hugsun og siðferði, því nær staðið í stað. Auðvítað þolir hvorugur, kolaburgeisinn eða prófessorinn að heyra beiskan sannleikann og rjúka báðir stór- reiðir á dyr. Þriðji þátturinn fer fram úti í skógi. Eftir að komtessan hefur kvatt sendiherra, verður kaldraninn á vegi hans, einskonar persónugerfingur beiskjunnar og napurleikans, og loks umrenningurinn, þessi umburðarlyndi píslarvottur, sem vekur honum að síðustu trúna á, að ekki sé vonlaust um mennina. Þungamiðja leiksins Iiggur að mestu leyti í þessum samfundum við umrenninginn, og eitthvert mesta kjarnaatriðið er það, þegar sendi- herra gefur honum og mönnunum í hans nafni blessun sína. En ekki verður þetta verulega áhrifamikið á Ieiksviði, eins og höf. hefur frá því Sengið. Hér reynir líka mikið á leikhæfileika beggja. Annars er sendi- herrann langerfiðasta hlutverkið. Leikurinn endar á því, að tveir menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.