Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1929, Page 205

Eimreiðin - 01.07.1929, Page 205
EIMREIÐIN RITSJÁ 389 sendiherranum í París því, að fsland þyrfti aðeins að senda beiðni um ’nntöhu og myndi málið þá verða „tekið til mjög vinsamlegrar athugunar" ^ Þingi Þjóðabandalagsins. Sömu svör hafði Djörn Sigurðsson fengið frá rummond. En þar sem engin slík bein beiðni liggur fyrir frá íslands . _U| skrifar Sir Drummond sendiherranum danska í Lundúnum 23. egust 1920 og biður hann að Iáta sig vita, hver sé hugur íslands í mál- 'nu. Hvað sem veldur, hefur sendiherrann danski í Lundúnum ekki svarað re 1 þessu skriflega — og ekki sést heldur af frásögn dr. Björns Þórð- frs°nar, hvort fyrirspurn Sir Drummonds hefur nokkurntíma verið send ^ enzku stjórninni, þótt Iíklegt sé að svo hafi verið, né heldur sést, að ^nn hafi nokkurntíma haft bein afskifti af málinu. Nafn íslands er afmáð f s'trá þeirri um ríki, er beiðst höfðu inngöngu í bandalagið, samkvæmt Vrirlagi stórritara 15. október 1920. Síðan hefur málið legið niðri. raeðir höf. þau tvö atriði, hvort ísland mundi fá upptöku í banda- ’ ef það sækti, og hvort hlutleysi landsins gæti orðið nokkur hætta 'n af þv; ag gerast meðlimur bandalagsins. Telur hann víst, að ísland |nunói verða talið hæft til upptöku, en býst við, að um hlutleysi þess ^æri líkt og fór um hlutleysi Luxemburg, þegar það gerðist meðlimur andalagsins, „sem virðist verða að skilja á þá leið, að hlutleysi de jnre Verði að þoka, þar sem það samrýmist ekki sáttmála bandalagsins“. En . tranrt bendir höf. á, að eins og hlutleysi Islands sé nú, sé það °uopnað, óvarið, tryggingarláust, en yfirlýst hlutleysi. Ekkert ríki hafi I"] Url<ent það ennþá, nema ef til vill Danmörk, þó að ísland hafi °9 látið lýsa þeim vilja sínum, að það sé ævarandi hlutlaust. Vegna ss aö margir mundu óttast það, ef nokkur breyting yrði á því hlutleysi V°ru, seni er, með því að vér gengjum í Þjóðabandalagið, er rétt að birta Umm»li greinarhöf. hér orðrétt, en sjálfur hefur hann kynt sér þetta atri5i nákvæmlega: ”Afleiðingin er sú fyrst og fremst, að samkv. 16. gr. 1. mgr. (sáttmála endalagsins) getur viðskifta- og fjármálahlutleysi ekki átt sér stað, og 111 hlutleysi hefur ekki einusinni Sviss, og ennfremur er her eða flota, S6m slarfar af hálfu bandalagsins eða í þágu þess, heimilt að nota land landhelgi til nauðsynlegra athafna. Hinsvegar er engin skylda lögð á °ma um að hafa her eða herbúnað í nokkurri mynd, og yrði staða v°r því í framkvæmd öldungis óbreytt. ^u mælir 71. gr. stjórnarskrárinnar svo fyrir, að sérhver vopnfær maður sé skyldur til að taka þátt í vörn landsins. Oss dreymir nú engan Um Þaö, að vér getum nokkurntíma varið land vort með vopnum gegn aras annars ríkis eða haldið uppi hlutleysi voru á eigin rammleik, en meö inngöngu í bandalagið fengjum vér þá beztu tryggingu sem orðið aetur’ fyrir vörn lands vors gegn óréttmætri árás, þar sem vér yrðum ? "íólandi samábyrgðar bandalagsþjóðanna til þess aðhalda uppi vörnum yr’r oss- Slíka vörn munum vér verða að kaupa fullu verði af hverri flnstakri þjóð, sem gæfi oss kost á því, ef vér stöndum utan bandalags- ns> og ef til vill með sjálfsstæði voru. Vörn, sem bandalagið veitti,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.