Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 64
296 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðin smáræði, og mundu fáar nýjar bækur gert hafa.“ Einar hyggur, að sögurnar hafi auk þess verið sá skóli, er kendi ungling- um að meta góðan skáldskap; nú sé öldin önnur: íslendingar sé hættir að lesa sögurnar, enda hafi liugir þeirra lokast fyrir skáldskap. í staðinn hafi náttúrufræðin átt að koma, en hér sé um geysi-milda afturför að ræða. A deilur þeirra Gests hefur áður verið minst, en þær tóku vitanlega ekki til skoðana þeirra á bókmentum, enda bað Gestur Einar að rita um sig látinn, og það gerði hann (í Lög- bergi 26. ágúst og 2. september 1891 og í Ritsafni 1927). Árið 1892 komu út tvær bækur: Jónas Jónsson: Randíður á Hvassa- felli og Þorgils gjallandi: Ofan úr sveitnm. Randíði taldi Einar með því bezta, er Jónas hefði ritað, enda sé hann meiri fræði- maður en skáld. En á kveri Þorgils gjallanda sá hann bæði kost og löst,1) og gaf það honum tilefni til merkilegra hug- leiðinga. Eftir að hafa fundið að ýmsu, er honum þótti miður trúlegt, t. d. skorti hins íslenzka almviga á umburðarlyndi, eða að aðferð Þorgils, sem honum virtist þurfa að læra að vinsa betur úr samtölunum, þá lýkur hann dómi sínum með þessum merkilegu orðum: „Búast má við, að þessar sögur fái ómilda dóma. Ef höf- undur vill vera sjálfum sér samkvæmur, þá ætti hann ekki að kippa sér upp við það. Því að hann sýnir sjálfur fremur litla vægð því, sem honum er ógeðfelt og andstætt er hans eigin skoðunum, hvað heilagt sem það er öðrum rnönnum- í vorum huga er enginn vafi á því, að það væri ávinningur fyrir hann sem skáld, ef þar gæti breyting á orðið. Ekki svo að skilja að vér óskum, að hann eða nokkur annar höfundur dylji sína lífsskoðun. Oss er sannarlega ekki ljóst á hverju skáldskapur á að grundvallast, ef ekki á lífsskoðun höfundar, hver sem hún nú er. En því er svo varið, að alt sem mönnum er heilagt á einhvern rétt á sér. Því aðeins er það mönnum heilagt, að það á djúpar rætur í lífi þjóðanna og einstakling- anna og fullnægir einhverri þörf hjartans. En af öllu hinu dýrmæta hlutverki skáldsins er það dýrmætast og háleitast að læra að skilja lífið, líf þjóðarinnar og líf einstaklinganna, „rannsaka hjörtun og nýrun“ eftir því sem oss skammsýnum 1) Lögb. 13. ág. 1892.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.